Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 18:15 Íslendingar áttu sviðið á Ullevaal-leikvanginum í Osló síðasta haust. Vísir/AFP Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. Dýrustu miðarnir á leikina munu "bara" kosta 200 norskar krónur eða um 3800 íslenskar krónur en fullorðnir komast á leikinn fyrir helming þeirrar upphæðar. Norðmenn voru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í Brasilíu og það var langt frá því að vera uppselt á leiki liðsins enda gekk ekki vel hjá norska landsliðinu í undankeppninni. Aðra sögu var hinsvegar að segja af íslenska landsliðinu sem lék fyrir fullum Laugardalsvelli allt síðasta haust. Ullevaal-leikvangurinn tekur 27 þúsund manns. Norðmenn spila vináttuleik á vellinum 31. maí þegar Rússar koma í heimsókn en næsta haust eru síðan heimaleikir við Ítalíu og Búlgaríu í undankeppni Em 2016. Á árinu 2014 mun barnamiðinn á heimaleiki norska knattspyrnulandsliðsins kosta 50 norskar krónur, hundrað krónur þarf að borga fyrir lélegustu sætin á vellinum og 150 eða 200 norskar krónur fyrir betri sætin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. Dýrustu miðarnir á leikina munu "bara" kosta 200 norskar krónur eða um 3800 íslenskar krónur en fullorðnir komast á leikinn fyrir helming þeirrar upphæðar. Norðmenn voru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í Brasilíu og það var langt frá því að vera uppselt á leiki liðsins enda gekk ekki vel hjá norska landsliðinu í undankeppninni. Aðra sögu var hinsvegar að segja af íslenska landsliðinu sem lék fyrir fullum Laugardalsvelli allt síðasta haust. Ullevaal-leikvangurinn tekur 27 þúsund manns. Norðmenn spila vináttuleik á vellinum 31. maí þegar Rússar koma í heimsókn en næsta haust eru síðan heimaleikir við Ítalíu og Búlgaríu í undankeppni Em 2016. Á árinu 2014 mun barnamiðinn á heimaleiki norska knattspyrnulandsliðsins kosta 50 norskar krónur, hundrað krónur þarf að borga fyrir lélegustu sætin á vellinum og 150 eða 200 norskar krónur fyrir betri sætin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Sjá meira