Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 18:15 Íslendingar áttu sviðið á Ullevaal-leikvanginum í Osló síðasta haust. Vísir/AFP Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. Dýrustu miðarnir á leikina munu "bara" kosta 200 norskar krónur eða um 3800 íslenskar krónur en fullorðnir komast á leikinn fyrir helming þeirrar upphæðar. Norðmenn voru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í Brasilíu og það var langt frá því að vera uppselt á leiki liðsins enda gekk ekki vel hjá norska landsliðinu í undankeppninni. Aðra sögu var hinsvegar að segja af íslenska landsliðinu sem lék fyrir fullum Laugardalsvelli allt síðasta haust. Ullevaal-leikvangurinn tekur 27 þúsund manns. Norðmenn spila vináttuleik á vellinum 31. maí þegar Rússar koma í heimsókn en næsta haust eru síðan heimaleikir við Ítalíu og Búlgaríu í undankeppni Em 2016. Á árinu 2014 mun barnamiðinn á heimaleiki norska knattspyrnulandsliðsins kosta 50 norskar krónur, hundrað krónur þarf að borga fyrir lélegustu sætin á vellinum og 150 eða 200 norskar krónur fyrir betri sætin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. Dýrustu miðarnir á leikina munu "bara" kosta 200 norskar krónur eða um 3800 íslenskar krónur en fullorðnir komast á leikinn fyrir helming þeirrar upphæðar. Norðmenn voru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í Brasilíu og það var langt frá því að vera uppselt á leiki liðsins enda gekk ekki vel hjá norska landsliðinu í undankeppninni. Aðra sögu var hinsvegar að segja af íslenska landsliðinu sem lék fyrir fullum Laugardalsvelli allt síðasta haust. Ullevaal-leikvangurinn tekur 27 þúsund manns. Norðmenn spila vináttuleik á vellinum 31. maí þegar Rússar koma í heimsókn en næsta haust eru síðan heimaleikir við Ítalíu og Búlgaríu í undankeppni Em 2016. Á árinu 2014 mun barnamiðinn á heimaleiki norska knattspyrnulandsliðsins kosta 50 norskar krónur, hundrað krónur þarf að borga fyrir lélegustu sætin á vellinum og 150 eða 200 norskar krónur fyrir betri sætin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Sjá meira