Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. mars 2014 16:22 Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. vísir/gva Þingmenn stjórnarandstöðunnar furða sig á því að formenn flokkanna á þingi hafi verið boðaðir á fund síðar í dag til þess að ræða Evrópusambandsmálin. Margir kvörtuðu undan skömmum fyrirvara á fundarboðinu, en þingmenn heyrðu af fundinum þegar Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti um hann við upphaf þingfundar í dag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, furðaði sig á því að ekki hafi verið boðað til fundar í þeirri viku sem leið, þegar engir þingfundir fóru fram. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna tók í sama streng og lýsti fyrir furðu sinni á því að svona hlutir væru ekki ræddir fyrr en á síðustu stundu. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, var einnig ósáttur með stuttan fyrirvara. „Hvenær er hann? Ég þarf að sækja barn á leikskóla,“ sagði Guðmundur í ræðustól Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. „Ég vona að það komi eitthvað viturlegra úr þessum fundi en undanfarnar vikur,“ sagði Birgitta sem lagði til að gert yrði þinghlé á meðan formenn ræddu saman. Róbert Marshall, þingflokssformaður Bjartrar Framtíðar, sagði Sigmund Davíð hafa verið upptekinn við að vera lukkudýr hókkíliðsins í Edmonton, en Vísir greindi frá ánægju hokkíaðdáenda með veru foræstisráðherra á leik Edmonton Oilers, sem vannst. ESB-málið Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar furða sig á því að formenn flokkanna á þingi hafi verið boðaðir á fund síðar í dag til þess að ræða Evrópusambandsmálin. Margir kvörtuðu undan skömmum fyrirvara á fundarboðinu, en þingmenn heyrðu af fundinum þegar Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti um hann við upphaf þingfundar í dag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, furðaði sig á því að ekki hafi verið boðað til fundar í þeirri viku sem leið, þegar engir þingfundir fóru fram. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna tók í sama streng og lýsti fyrir furðu sinni á því að svona hlutir væru ekki ræddir fyrr en á síðustu stundu. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, var einnig ósáttur með stuttan fyrirvara. „Hvenær er hann? Ég þarf að sækja barn á leikskóla,“ sagði Guðmundur í ræðustól Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. „Ég vona að það komi eitthvað viturlegra úr þessum fundi en undanfarnar vikur,“ sagði Birgitta sem lagði til að gert yrði þinghlé á meðan formenn ræddu saman. Róbert Marshall, þingflokssformaður Bjartrar Framtíðar, sagði Sigmund Davíð hafa verið upptekinn við að vera lukkudýr hókkíliðsins í Edmonton, en Vísir greindi frá ánægju hokkíaðdáenda með veru foræstisráðherra á leik Edmonton Oilers, sem vannst.
ESB-málið Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Sjá meira