Courtois búinn að semja við Real Madrid? Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2014 17:45 Thibaut Courtois er einn allra efnilegasti markvörður heims. vísir/getty Thibaut Courtois, markvörður Atlético Madríd á Spáni, ætlar að bíða þar til samningur sinn við Chelsea rennur út sumarið 2016 og ganga þá til liðs við Real Madrid. Þetta fullyrðir spænska útvarpsstöðin CadenaSer en hún segir að þessi 21 árs gamli Belgi sé búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Real og verji mark liðsins tímabilið 2016/2017. Courtois er samningsbundinn Chelsea en hefur verið á láni hjá Atlético síðan 2011. Hann er á sinni þriðju leiktíð með liðinu og er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims. Hann er í harðri samkeppni um byrjunarliðsstöðuna í belgíska landsliðinu en er þar á eftir SimonMignolet, markverði Liverpool. Courtois, sem 48 sinnum hefur haldið markinu hreinu fyrir Atlético, er sagður þreyttur á að bíða eftir að Petr Cech gefi eftir sætið hjá Chelsea. Hann er ekki nema 31 árs og verið einn besti markvörður heims undanfarin ár þannig ólíklegt er að Courtois fái tækifæri í Lundúnum bráðlega.Diego Lopez og Iker Casillas skipta markvarðarstöðunni bróðurlega á milli sín hjá Real Madrid þessa dagana. Lopez spilar í deildinni en Casillas í bikarnum og Meistaradeildinni. Casillas, sem leikið hefur allan sinn feril með Real Madrid, ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrr í fyrsta lagi 2017. Hann gæti nú mögulega þurft að sitja á bekknum síðustu leiktíðina hjá uppeldisfélaginu ef frétt Cadena reynist rétt. Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Thibaut Courtois, markvörður Atlético Madríd á Spáni, ætlar að bíða þar til samningur sinn við Chelsea rennur út sumarið 2016 og ganga þá til liðs við Real Madrid. Þetta fullyrðir spænska útvarpsstöðin CadenaSer en hún segir að þessi 21 árs gamli Belgi sé búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Real og verji mark liðsins tímabilið 2016/2017. Courtois er samningsbundinn Chelsea en hefur verið á láni hjá Atlético síðan 2011. Hann er á sinni þriðju leiktíð með liðinu og er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims. Hann er í harðri samkeppni um byrjunarliðsstöðuna í belgíska landsliðinu en er þar á eftir SimonMignolet, markverði Liverpool. Courtois, sem 48 sinnum hefur haldið markinu hreinu fyrir Atlético, er sagður þreyttur á að bíða eftir að Petr Cech gefi eftir sætið hjá Chelsea. Hann er ekki nema 31 árs og verið einn besti markvörður heims undanfarin ár þannig ólíklegt er að Courtois fái tækifæri í Lundúnum bráðlega.Diego Lopez og Iker Casillas skipta markvarðarstöðunni bróðurlega á milli sín hjá Real Madrid þessa dagana. Lopez spilar í deildinni en Casillas í bikarnum og Meistaradeildinni. Casillas, sem leikið hefur allan sinn feril með Real Madrid, ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrr í fyrsta lagi 2017. Hann gæti nú mögulega þurft að sitja á bekknum síðustu leiktíðina hjá uppeldisfélaginu ef frétt Cadena reynist rétt.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Casillas yfirgefur Real Madrid í fyrsta lagi 2017 Spænski markvörðurinn elskar Real Madrid og ætlar að spila til fertugs. 3. mars 2014 21:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti