Ný plata frá Frank Ocean 26. mars 2014 19:30 Frank Ocean Vísir/Getty Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur þegar hafið upptökur á nýrri plötu, en fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins vinsæla, Channel Orange átti ótrúlegri velgengni að fagna. Ocean fór á Tumblr-síðu sína og deildi með aðdáendum sínum mynd af sér í hljóðveri, og Nabil, ljósmyndarinn sem tók myndina af Frank, deildi henni líka.Frank Ocean í hljóðveriVísir/NabilHinn 26 ára gamli söngvari, og Íslandsvinur, sagði í viðtali við Rolling stone í febrúar á síðasta ári að hann hefði þegar samið um 10-11 lög fyrir plötuna væntanlegu. „Síðasta lagið á Channel Orange er Golden Girl, sem gerist á strönd. Og mig langar til þess að halda þeirri tilfinningu og koma henni inn í næstu plötu, hafa þá tilfinningu eins konar þema.“ Tónlist Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur þegar hafið upptökur á nýrri plötu, en fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins vinsæla, Channel Orange átti ótrúlegri velgengni að fagna. Ocean fór á Tumblr-síðu sína og deildi með aðdáendum sínum mynd af sér í hljóðveri, og Nabil, ljósmyndarinn sem tók myndina af Frank, deildi henni líka.Frank Ocean í hljóðveriVísir/NabilHinn 26 ára gamli söngvari, og Íslandsvinur, sagði í viðtali við Rolling stone í febrúar á síðasta ári að hann hefði þegar samið um 10-11 lög fyrir plötuna væntanlegu. „Síðasta lagið á Channel Orange er Golden Girl, sem gerist á strönd. Og mig langar til þess að halda þeirri tilfinningu og koma henni inn í næstu plötu, hafa þá tilfinningu eins konar þema.“
Tónlist Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira