Um tvö þúsund manns mótmæla á Austurvelli Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. mars 2014 15:42 Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram. Tæplega tvö þúsund manns eru mættir á Austurvöll til að mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þetta eru fjórðu mótmælin í röð sem haldin eru á laugardegi. „Við þurfum að sýna stjórnmálamönnum að það þýðir ekkert að „stinga hausnum í steininn“. Við höldum ótrauð áfram þar til lýðræðið hefur sigrað og sættum okkur ekki við neitt sýndarlýðræðið. Kosningar um að hætta strax eða tafarlaust? Nei, takk. Enga útúrsnúninga. Við viljum kjósa um áframhald viðræðnanna, eins og lofað var!,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram. ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. 10. mars 2014 10:47 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51 Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00 8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09 Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06 „Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35 Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22 Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns eru mættir á Austurvöll til að mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Þetta eru fjórðu mótmælin í röð sem haldin eru á laugardegi. „Við þurfum að sýna stjórnmálamönnum að það þýðir ekkert að „stinga hausnum í steininn“. Við höldum ótrauð áfram þar til lýðræðið hefur sigrað og sættum okkur ekki við neitt sýndarlýðræðið. Kosningar um að hætta strax eða tafarlaust? Nei, takk. Enga útúrsnúninga. Við viljum kjósa um áframhald viðræðnanna, eins og lofað var!,” segir á Facebook-síðu mótmælanna. Að sögn lögreglu hafa mótmælin farið friðsamlega fram.
ESB-málið Tengdar fréttir Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. 10. mars 2014 10:47 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15 Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38 Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51 Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00 8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09 Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06 „Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35 Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22 Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 26. febrúar 2014 17:15
Samstöðufundur á Austurvelli í dag Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú. 15. mars 2014 14:38
Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8. mars 2014 18:38
Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 09:34
Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55
"Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8. mars 2014 15:57
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00
Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8. mars 2014 15:51
Þjóðin og ESB: Hvenær og hvernig á almenningur að koma að málinu? Í megindráttum snýst ESB-málið annars vegar um hvort draga eigi umsóknina til baka eða setja hana í bið og hins vegar um hver aðkoma almennings verði að framhaldi viðræðnanna og eru þar uppi margs konar hugmyndir. 27. febrúar 2014 07:00
8000 manns mótmæltu á Austurvelli í dag Mikill fjöldi mætti í dag á Austurvöll, fimmta daginn í röð. 1. mars 2014 16:09
Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28. febrúar 2014 13:06
„Við viljum girðinguna“ - Mótmælin halda áfram "Við viljum girðinguna,“ hrópaði fólkið en engin girðing var sett upp til verndar Alþingishúsinu í dag eins og verið hefur. Girðingin hefur nýst vel til þess að berja í og búa þannig til hávaða. 11. mars 2014 18:35
Mikill fjöldi á samstöðufundi á Austurvelli Gífurlegur fjöldi fólks er nú í miðbænum og er umferðarteppa á Sæbrautinni þar sem mikill fjöldi fólks er á leiðinni. 1. mars 2014 15:22
Mótmælin á Austurvelli - 4. dagur Mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 27. febrúar 2014 17:42
Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8. mars 2014 13:30