Engar innkallanir á Chevrolet Cruze á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2014 13:33 Chevrolet Cruze Einsog fram hefur komið hér á vísir.is hefur bandaríski bílaframleiðandinn General Motors kallað inn 2,6 milljón bíla vegna bilunar í kveikjulás. Eigendur Chevrolet á Íslandi þurfa þó ekki að örvænta því fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi, að þessi galli eigi ekki við um neina bíla sem eru seldir hér á landi. „Þetta eru aðallega bílar sem eru framleiddir og seldir í Bandaríkjunum, en bílarnir okkar eru framleiddir í Suður-Kóreu“, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Þetta snertir því ekki viðskiptavini okkar á nokkurn hátt.“ Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent
Einsog fram hefur komið hér á vísir.is hefur bandaríski bílaframleiðandinn General Motors kallað inn 2,6 milljón bíla vegna bilunar í kveikjulás. Eigendur Chevrolet á Íslandi þurfa þó ekki að örvænta því fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi, að þessi galli eigi ekki við um neina bíla sem eru seldir hér á landi. „Þetta eru aðallega bílar sem eru framleiddir og seldir í Bandaríkjunum, en bílarnir okkar eru framleiddir í Suður-Kóreu“, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Þetta snertir því ekki viðskiptavini okkar á nokkurn hátt.“
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent