Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 31. mars 2014 10:18 "Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. VÍSIR/STEFÁN Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39
Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00
Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40
Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00
Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40
Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22
Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24