Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 19:27 Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Helgi tryggði sér heimsmeistaratitilinn þegar hann kastaði spjótinu 50.98 metra á heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi síðasta sumar. Í Frakklandi stórbætti Helgi Íslandsmet sitt sem var 48 metrar. En hvernig virkar gervifóturinn hjá Helga? „Þetta gefur manni alveg ótrúlega mikla orku til baka. Því meiri orka sem ég set í fótinn því meira svar fær ég til baka. Ég er svo heppinn eða óheppinn að vera með gervifótinn stemmumegin, sagði Helgi í viðtalinu við Gaupa. Helgi var útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra. Markmiðssetningin hjá Helga er skýr. „Þetta er alveg brött brekka en það er búið að koma mér skemmtilega á óvart hversu fljótt ég er búinn að ná upp á toppinn. Við skulum bara halda áfram að vera þar. Mér hefur verið tjáð það að ég eigi aðeins inni og ég er náttúrulega það nýbyrjaður þannig að tæknin er ekki komin. Ég nota gömlu handboltaöxlina í þetta," segir Helgi og bætir við: „Ég hef ekki verið feiminn að tjá mig um mín markmið. Það var langtímamarkmið eru Ólympíuleikarnir 2016 og sæti númer eitt. Ég er með það markmið að reyna að setja nýtt heimsmet og ætla að reyna að ná því í sumar," sagði Helgi en það er hægt að sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira