Keppir með landsliðinu á HM þrátt fyrir fötlun 6. apríl 2014 19:00 Draumur hinnar fjórtán ára Kolfinnu Bjarnadóttur um að keppa á HM rætast síðar í mánuðinum en þá fer hún með landsliði Íslands á heimsmeistaramót landsliða í Japan. Þrátt fyrir ungan aldur og fötlun er Kolfinna komin í kvennalandsliðið í borðtennis en þegar hún fæddist kom í ljós að það vantaði á hana vinstri handlegginn fyrir neðan olnboga. Þrátt fyrir fötlun sína stoppar hana ekkert. Hún komst í meistaraflokk í byrjun þessa árs þá nýorðin 14 ára. „Nei, það er ekkert erfitt. Ég hef bara vanist því,“ sagði Kolfinna um hvort það væri erfitt að stunda íþróttina. „Mér finnst fötlunin ekki skipta máli. Það skiptir meira máli að æfa sig.“ Kolfinna stefnir á að fara í borðtennismenntaskóla í Svíþjóð. Þessi hugrakka stúlka er þegar komin með 1. stig þjálfaragráðu alþjóða bortennissambandsins og er unglingaþjálfari hjá borðtennisdeild HK. Einnig er rætt við Bjarna Þór Bjarnason, landsliðsþjálfara og föður Kolfinnu í myndbandinu hér fyrir ofan. Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Draumur hinnar fjórtán ára Kolfinnu Bjarnadóttur um að keppa á HM rætast síðar í mánuðinum en þá fer hún með landsliði Íslands á heimsmeistaramót landsliða í Japan. Þrátt fyrir ungan aldur og fötlun er Kolfinna komin í kvennalandsliðið í borðtennis en þegar hún fæddist kom í ljós að það vantaði á hana vinstri handlegginn fyrir neðan olnboga. Þrátt fyrir fötlun sína stoppar hana ekkert. Hún komst í meistaraflokk í byrjun þessa árs þá nýorðin 14 ára. „Nei, það er ekkert erfitt. Ég hef bara vanist því,“ sagði Kolfinna um hvort það væri erfitt að stunda íþróttina. „Mér finnst fötlunin ekki skipta máli. Það skiptir meira máli að æfa sig.“ Kolfinna stefnir á að fara í borðtennismenntaskóla í Svíþjóð. Þessi hugrakka stúlka er þegar komin með 1. stig þjálfaragráðu alþjóða bortennissambandsins og er unglingaþjálfari hjá borðtennisdeild HK. Einnig er rætt við Bjarna Þór Bjarnason, landsliðsþjálfara og föður Kolfinnu í myndbandinu hér fyrir ofan.
Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira