Matt Kuchar í góðum málum fyrir lokahringinn í Texas 6. apríl 2014 11:36 Kuchar er einn vinsælasti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira