Matt Kuchar í góðum málum fyrir lokahringinn í Texas 6. apríl 2014 11:36 Kuchar er einn vinsælasti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti