„Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. apríl 2014 19:15 Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Já, ég var einn á staðnum...þetta átti að vera málefnafundur,“ segir Halldór Auðar Svansson, sem leiðir lista Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, og skellir upp úr. Mistök urðu við auglýsingu málefnafundar sem átti að fara fram í dag í hádeginu. Mistökin urðu til þess að enginn mætti – nema Halldór. „Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu. Ég reyndi bara að vinna að því sem ég gat unnið einn,“ útskýrir hann með gleðilegan tón í röddinni. Fundurinn átti að vera klukkan 15 en hefði þá skarast á við svkallað Install-fest, sem Píratar halda í samstarfi við Félags um stafrænt frelsi. Á Innstall-festinu svokallaða getur fólk komið með tölvu sína og fengið hjálp við að uppsetningu á Linux-stýrikerfinu svokallaða. „Útaf þessum árekstri færðum við málefnafundinn, en það gleymdist að auglýsa nýja tímasetningu nægilega vel,“ útskýrir Halldór. Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Við erum að mælast vel í skoðanakönnunum og eigum möguleika á að ná tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Við höldum bara áfram að vera jákvæð og málefnaleg.“ útskýrir Halldór og segir stefnumál flokksins greinilega höfða til stórs hóps kjósenda. „Við höfum verið dugleg að halda málefnafundi og á þá hefur verið góð mæting...hingað til,“ segir Halldór. Hann bætir við að Píratar séu í góðum tengslum við grasrótina og því sé reynt að funda reglulega. Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
„Já, ég var einn á staðnum...þetta átti að vera málefnafundur,“ segir Halldór Auðar Svansson, sem leiðir lista Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, og skellir upp úr. Mistök urðu við auglýsingu málefnafundar sem átti að fara fram í dag í hádeginu. Mistökin urðu til þess að enginn mætti – nema Halldór. „Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu. Ég reyndi bara að vinna að því sem ég gat unnið einn,“ útskýrir hann með gleðilegan tón í röddinni. Fundurinn átti að vera klukkan 15 en hefði þá skarast á við svkallað Install-fest, sem Píratar halda í samstarfi við Félags um stafrænt frelsi. Á Innstall-festinu svokallaða getur fólk komið með tölvu sína og fengið hjálp við að uppsetningu á Linux-stýrikerfinu svokallaða. „Útaf þessum árekstri færðum við málefnafundinn, en það gleymdist að auglýsa nýja tímasetningu nægilega vel,“ útskýrir Halldór. Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Við erum að mælast vel í skoðanakönnunum og eigum möguleika á að ná tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Við höldum bara áfram að vera jákvæð og málefnaleg.“ útskýrir Halldór og segir stefnumál flokksins greinilega höfða til stórs hóps kjósenda. „Við höfum verið dugleg að halda málefnafundi og á þá hefur verið góð mæting...hingað til,“ segir Halldór. Hann bætir við að Píratar séu í góðum tengslum við grasrótina og því sé reynt að funda reglulega.
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira