Fimm ára drengur hakkaði Xbox-tölvu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. apríl 2014 18:13 Kristoffer litli er seigur hakkari. Fimm ára drengur náði að hakka sig í gegnum öryggiskerfi Xbox-1 leikjatölvunnar, sem gefin er út af tölvurisanum Microsoft. Kristoffer Von Hassel, sem er frá San Diego í Bandaríkjunum, tókst að brjótast inn á reikning föður síns og komast framhjá beiðni um lykilorð. Hann gat því spilað leiki sem voru bannaðir – leikir sem faðir hans hafði læst inni á sínum reikning. Aðferðin sem Kristoffer notaði var ekki flókin. Þegar hann var krafinn um lykilorð til að komast inn á reikning föður síns ýtti hann einfaldlega á bil (e. space-bar). Flóknari var aðgerðin ekki, en hún dugði til þess að komast í leikina sem drengnum var bannað að spila. Faðir hans, Robert Davies, er ótrúlega stoltur af syni sínum fyrir þetta. Davies vinnur nefnilega við þróun öryggishugbúnaðar í tölvur. Þeir feðgar höfðu samband við Microsoft og tilkynntu þeim um þennan galla. Þeir hjá Microsoft brugðust vel við þessari ábendingu og voru fljótir að titla Kristoffer sem „rannsakanda í öryggismálum“. Þegar Kristoffer var tjáð að nafn hans væri nú að finna á heimasíðu Microsoft sagði hann: „Ég verð frægur!“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hakkar sig framhjá kröfu um lykilorð á tölvubúnaði. Þegar hann var eins árs gamall komst hann framhjá barnalæsingu á síma föður síns – með því að halda inni „heima-takkanum“. Sannarlega klár strákur þarna á ferð. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt CNN um þetta skemmtilega mál. Leikjavísir Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Fimm ára drengur náði að hakka sig í gegnum öryggiskerfi Xbox-1 leikjatölvunnar, sem gefin er út af tölvurisanum Microsoft. Kristoffer Von Hassel, sem er frá San Diego í Bandaríkjunum, tókst að brjótast inn á reikning föður síns og komast framhjá beiðni um lykilorð. Hann gat því spilað leiki sem voru bannaðir – leikir sem faðir hans hafði læst inni á sínum reikning. Aðferðin sem Kristoffer notaði var ekki flókin. Þegar hann var krafinn um lykilorð til að komast inn á reikning föður síns ýtti hann einfaldlega á bil (e. space-bar). Flóknari var aðgerðin ekki, en hún dugði til þess að komast í leikina sem drengnum var bannað að spila. Faðir hans, Robert Davies, er ótrúlega stoltur af syni sínum fyrir þetta. Davies vinnur nefnilega við þróun öryggishugbúnaðar í tölvur. Þeir feðgar höfðu samband við Microsoft og tilkynntu þeim um þennan galla. Þeir hjá Microsoft brugðust vel við þessari ábendingu og voru fljótir að titla Kristoffer sem „rannsakanda í öryggismálum“. Þegar Kristoffer var tjáð að nafn hans væri nú að finna á heimasíðu Microsoft sagði hann: „Ég verð frægur!“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hakkar sig framhjá kröfu um lykilorð á tölvubúnaði. Þegar hann var eins árs gamall komst hann framhjá barnalæsingu á síma föður síns – með því að halda inni „heima-takkanum“. Sannarlega klár strákur þarna á ferð. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt CNN um þetta skemmtilega mál.
Leikjavísir Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira