Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 13:00 Lee með félögum sínum í unglingaliði Barcelona. Mynd/Facebook-síða Lee Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Barcelona er með öflugt ungmennastarf sem fer fram í La Masia-akademíunni og njósnarar á vegum félagsins hafa verið duglegir að leita að ungum og efnilegum leikmönnum víða um heim fyrir félagið.Lionel Messi var aðeins þrettán ára gamall þegar hann fluttist með fjölskyldu sinni frá Argentínu til Barcelona og gekk í raðir félagsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur þess um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri alls tíu sinnum á árunum 2009 til 2013. Meðal leikmanna í þessum hópi er hinn sextán ára Seung Woo Lee frá Suður-Kóreu. Hann heillaði útsendara liðsins þegar hann lék með U-14 liði Suður-Kóreu gegn jafnöldrum sínum frá Katalóníu. Lee kom svo í La Masia árið 2011 og skrifaði svo undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Barcelona í síðasta mánuði, eftir að hann náði sextán ára aldri. Honum var þó heimilt að fara frá félaginu og semja við hvaða lið sem er, eins og öllum undir átján ára aldri er heimilt að gera á Spáni. Lee, sem hefur verið kallaður hinn suður-kóreski Messi, var orðaður við bæði Liverpool og Chelsea en valdi að halda tryggð við Barcelona - þrátt fyrir boð um hærri laun í Englandi. Barcelona hefur reyndar misst þó nokkra unga leikmenn úr La Masia til Englands af fjárhagslegum ástæðum á undanförnum árum. Þýska blaðið Bild tók saman þá leikmenn sem Barcelona fékk til sín frá árunum 2009 til 2013 á ólöglegan máta, samkvæmt reglum FIFA. Þeir eru: Seung Woo Lee (Suður-Kórea) Paik Seung-Ho (Suður-Kórea) Jang Gyeolhee (Suður-Kórea) Theo Chendri (Frakkland) Bobby Adekanye (Nígería, en með hollenskt vegabréf) Patrice Sousia (Kamerún) Giancarlo Poveda (Kamerún) Andrei Onana (Kamerún) Maxi Rolón (Kamerún) Antonio Sanabria (Paragvæ) Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Barcelona er með öflugt ungmennastarf sem fer fram í La Masia-akademíunni og njósnarar á vegum félagsins hafa verið duglegir að leita að ungum og efnilegum leikmönnum víða um heim fyrir félagið.Lionel Messi var aðeins þrettán ára gamall þegar hann fluttist með fjölskyldu sinni frá Argentínu til Barcelona og gekk í raðir félagsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur þess um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri alls tíu sinnum á árunum 2009 til 2013. Meðal leikmanna í þessum hópi er hinn sextán ára Seung Woo Lee frá Suður-Kóreu. Hann heillaði útsendara liðsins þegar hann lék með U-14 liði Suður-Kóreu gegn jafnöldrum sínum frá Katalóníu. Lee kom svo í La Masia árið 2011 og skrifaði svo undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Barcelona í síðasta mánuði, eftir að hann náði sextán ára aldri. Honum var þó heimilt að fara frá félaginu og semja við hvaða lið sem er, eins og öllum undir átján ára aldri er heimilt að gera á Spáni. Lee, sem hefur verið kallaður hinn suður-kóreski Messi, var orðaður við bæði Liverpool og Chelsea en valdi að halda tryggð við Barcelona - þrátt fyrir boð um hærri laun í Englandi. Barcelona hefur reyndar misst þó nokkra unga leikmenn úr La Masia til Englands af fjárhagslegum ástæðum á undanförnum árum. Þýska blaðið Bild tók saman þá leikmenn sem Barcelona fékk til sín frá árunum 2009 til 2013 á ólöglegan máta, samkvæmt reglum FIFA. Þeir eru: Seung Woo Lee (Suður-Kórea) Paik Seung-Ho (Suður-Kórea) Jang Gyeolhee (Suður-Kórea) Theo Chendri (Frakkland) Bobby Adekanye (Nígería, en með hollenskt vegabréf) Patrice Sousia (Kamerún) Giancarlo Poveda (Kamerún) Andrei Onana (Kamerún) Maxi Rolón (Kamerún) Antonio Sanabria (Paragvæ)
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00
Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti