Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2014 20:10 Sævar Birgisson vann öruggan sigur. Vísir/Getty Sævar Birgisson, Ólympíufari, vann fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands sem hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag en keppt var í sprettgöngu. Sævar keppti í sömu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar.Andri Steindórsson, SKA, AlbertJónsson, SFÍ, Brynjar Leó Kristinsson, SKA, Gísli Einar Árnason, SKA, VadimGusev SKA og Sævar kepptu til úrslita. Sævar klikkaði illilega í ræsingunni og var nánast síðastur eftir hana en eftir um 250-300 metra var hann kominn í forystu og vann á endanum sannfærandi sigur. Spennan var mun meiri um 2.-3.sætið en þar börðust Akureyringarnir Brynjar, Gísli og Vadim og réðust úrslitin ekki fyrr en á marklínunni. Það munaði aðeins einni sekúndu á þeim þremur. Svo fór að Vadim hafnaði í öðru sæti en hann fór brautina á tveimur mínútum og einni sekúndu. Brautin var einn kílómetri að lengd. Gísli Einar Árnason fékk bronsið en hann kom í mark á sama tíma. Sævar fór brautina á einni mínútu og 57 sekúndum. Í kvennaflokknum var skemmtileg keppni en í úrslitin komust Elena Dís Víðisdóttir, SFÍ, GuðbjörgRós Sigurðardóttir, SFÍ, KatrínÁrnadóttir, Ullum, og VeronikaLagun SKA. Veronika kom fyrst út úr ræsingunni og jók forskotið jafnt og þétt allan tímann. Hún kom í mark á tveimur mínútum og 26 sekúndum og er Íslandsmeistari 2014 í sprettgöngu kvenna. Katrín Árnadóttir fékk silfrið og Elena Dís Víðisdóttir bronsið. Í kvöld fer fram setningarathöfn kl. 20:00 í Hofi og svo á morgun heldur keppni áfram. Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Sævar Birgisson, Ólympíufari, vann fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands sem hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag en keppt var í sprettgöngu. Sævar keppti í sömu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar.Andri Steindórsson, SKA, AlbertJónsson, SFÍ, Brynjar Leó Kristinsson, SKA, Gísli Einar Árnason, SKA, VadimGusev SKA og Sævar kepptu til úrslita. Sævar klikkaði illilega í ræsingunni og var nánast síðastur eftir hana en eftir um 250-300 metra var hann kominn í forystu og vann á endanum sannfærandi sigur. Spennan var mun meiri um 2.-3.sætið en þar börðust Akureyringarnir Brynjar, Gísli og Vadim og réðust úrslitin ekki fyrr en á marklínunni. Það munaði aðeins einni sekúndu á þeim þremur. Svo fór að Vadim hafnaði í öðru sæti en hann fór brautina á tveimur mínútum og einni sekúndu. Brautin var einn kílómetri að lengd. Gísli Einar Árnason fékk bronsið en hann kom í mark á sama tíma. Sævar fór brautina á einni mínútu og 57 sekúndum. Í kvennaflokknum var skemmtileg keppni en í úrslitin komust Elena Dís Víðisdóttir, SFÍ, GuðbjörgRós Sigurðardóttir, SFÍ, KatrínÁrnadóttir, Ullum, og VeronikaLagun SKA. Veronika kom fyrst út úr ræsingunni og jók forskotið jafnt og þétt allan tímann. Hún kom í mark á tveimur mínútum og 26 sekúndum og er Íslandsmeistari 2014 í sprettgöngu kvenna. Katrín Árnadóttir fékk silfrið og Elena Dís Víðisdóttir bronsið. Í kvöld fer fram setningarathöfn kl. 20:00 í Hofi og svo á morgun heldur keppni áfram.
Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira