Þrír í forystu á RBC Heritage eftir fyrsta hring 17. apríl 2014 23:28 Kuchar hefur spilað stöðugt og gott golf að undanförnu. AP/Getty Eftir spennandi Mastersmót eru margir af bestu kylfingum heims sem taka það rólega helgina eftir en þrátt fyrir það eru mörg þekkt nöfn sem eru með á RBC Heritage mótinu sem fram fer á Harbour Town vellinum í Suður-Karólínufylki. Meðal þeirra er Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar sem hefur verið í miklu stuði að undanförnu en hann leiðir mótið eftir fyrsta hring ásamt löndum sínum Scott Langley og William McGirt. Allir léku þeir fyrsta hring á 66 höggum eða fimm höggum undir pari en einn í fjórða sæti er Harry English á þremur höggum undir pari. Það verður áhugavert að fylgjast með hvort að Matt Kuchar tekst að fylgja þessari góðu byrjun eftir en hann hefur verið í hörku baráttu um sigur á síðustu þremur mótum á PGA-mótaröðinni og er greinilega að spila sitt besta golf þessa dagana. Þá voru augu margra á hinum unga Jordan Spieth eftir frábæra frammistöðu á Mastersmótinu um síðustu helgi. Hann lék með Tom Watson í holli í dag en það eru ekki nema 44 ár á milli þeirra tveggja. Spieth hóf mótið vel og deilir fimmta sætinu með 15 öðrum kylfingum á tveimur höggum undir pari. Annar hringur á RBC Heritage verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun. Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Eftir spennandi Mastersmót eru margir af bestu kylfingum heims sem taka það rólega helgina eftir en þrátt fyrir það eru mörg þekkt nöfn sem eru með á RBC Heritage mótinu sem fram fer á Harbour Town vellinum í Suður-Karólínufylki. Meðal þeirra er Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar sem hefur verið í miklu stuði að undanförnu en hann leiðir mótið eftir fyrsta hring ásamt löndum sínum Scott Langley og William McGirt. Allir léku þeir fyrsta hring á 66 höggum eða fimm höggum undir pari en einn í fjórða sæti er Harry English á þremur höggum undir pari. Það verður áhugavert að fylgjast með hvort að Matt Kuchar tekst að fylgja þessari góðu byrjun eftir en hann hefur verið í hörku baráttu um sigur á síðustu þremur mótum á PGA-mótaröðinni og er greinilega að spila sitt besta golf þessa dagana. Þá voru augu margra á hinum unga Jordan Spieth eftir frábæra frammistöðu á Mastersmótinu um síðustu helgi. Hann lék með Tom Watson í holli í dag en það eru ekki nema 44 ár á milli þeirra tveggja. Spieth hóf mótið vel og deilir fimmta sætinu með 15 öðrum kylfingum á tveimur höggum undir pari. Annar hringur á RBC Heritage verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun.
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira