Íslandsmótið í ólympískum lyftingum á laugardaginn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 17. apríl 2014 12:45 Anna Hulda stendur í ströngu MYND/HEIMASÍÐA LYFTINGASAMBANDS ÍSLANDS Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16. Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16.
Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira