Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2014 11:03 Stefano Domenicali Vísir/Getty Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. Ef rétt reynist þá virðist sem hinn 48 ára gamli Domeincali sé að gjalda fyrir það að enn og aftur fer tímabilið illa af stað hjá Ferrari-liðinu. Eftir þrjár keppnir í formúlu eitt er Ferrari í fimmta sæti í keppni bílasmiða, 78 stigum á eftir Mercedes. Liðið vann síðast heimsmeistarakeppni ökumanna með Kimi Raikkonen 2007. Ferrari varð heimsmeistari bílasmiða 2008. Síðan þá hefur liðið átt erfitt uppdráttar í skugga Red Bull og nú í skugga Mercedes. Eftir að Domenicali tók við liðinu fyrir timabilið 2008 gekk því vel. Hann landaði strax titli. Síðan þá hefur Ferrari verið í stöðugum eltingaleik. Samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla mun Marco Mattiacci taka við. Hann er stjórnarmaður í Ferrari. Það mun þó vera til bráðabirgða.Ross Brawn hefur verið nefndur en hann var tæknistjóri Ferrari þegar að Michael Schumacher ók fyrir liðið. En gaf það út í lok síðasta tímabils að hann væri hættur í Formúlu 1. Það er þó aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. Ef rétt reynist þá virðist sem hinn 48 ára gamli Domeincali sé að gjalda fyrir það að enn og aftur fer tímabilið illa af stað hjá Ferrari-liðinu. Eftir þrjár keppnir í formúlu eitt er Ferrari í fimmta sæti í keppni bílasmiða, 78 stigum á eftir Mercedes. Liðið vann síðast heimsmeistarakeppni ökumanna með Kimi Raikkonen 2007. Ferrari varð heimsmeistari bílasmiða 2008. Síðan þá hefur liðið átt erfitt uppdráttar í skugga Red Bull og nú í skugga Mercedes. Eftir að Domenicali tók við liðinu fyrir timabilið 2008 gekk því vel. Hann landaði strax titli. Síðan þá hefur Ferrari verið í stöðugum eltingaleik. Samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla mun Marco Mattiacci taka við. Hann er stjórnarmaður í Ferrari. Það mun þó vera til bráðabirgða.Ross Brawn hefur verið nefndur en hann var tæknistjóri Ferrari þegar að Michael Schumacher ók fyrir liðið. En gaf það út í lok síðasta tímabils að hann væri hættur í Formúlu 1. Það er þó aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15
Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45
Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45