Íslandsmótinu í sundi lokið 13. apríl 2014 19:45 Frá mótinu í dag. vísir/valli Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Í 1500 metra skriðsundi kvenna féllu tvö aldursflokkamet. Sunneva Dögg Friðriksdóttir ÍRB sigraði á tímanum 17:37,37 mínútum sem er bæting á níu ára gömlu stúlknameti Auðar Sifjar Jónsdóttur - 17:44,70. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir ÍRB hafnaði í öðru sæti á tímanum 17:48,38 sem er bæting á telpnameti Sunnevu Daggar - 18:08,04. Þá kláraði A-sveit SH karla daginn á Íslandsmeti í 4x100 metra fjórsundi þegar þeir syntu á 3:55,08 mínútum og bættu þar með gamla metið - 3:56,95 - sem einnig var í eigu SH. Það met var sett fyrir þrem árum. Eftir skemmtilegt og gott mót er gaman að gefa nokkur auka verðlaun en á ÍM50 eru gefnir fjórir bikarar fyrir árangur á mótinu og síðastliðið ár. Sigurðarbikarinn hlýtur sá sem skorar hæst á ÍM50 í bringusundi samkvæmt opinberri stigatöflu Alþjóðlega Sundsambandsins (FINA). Í þetta skiptið hreppir Hrafnhildur Lúthersdóttir þessi verðlaun fyrir Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á mótinu. Kolbrúnarbikarinn hlýtur sú kona sem á stigahæsta sundið samkvæmt töflu FINA á milli ÍM50 móta. Eygló Ósk Gústafsdóttir tekur þessi verðlaun fyrir Íslandsmetasundið sitt í 200 metra baksundi fyrir um tveim vikum í Danmörku. Pétursbikarinn hlýtur sá karl sem á stigahæsta sund, skv. Töflu FINA, á milli ÍM50 móta. Anton Sveinn McKee tekur þessi verðlaun fyrir 200 metra bringusundið sem hann synti í Barcelona í byrjun ágúst á síðasta ári. Að lokum er það Ásgeirsbikarinn, einnig kallaður Forsetabikarinn, en hann er veittur af forseta Íslands, til minningar um Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi forseta Íslands, til þess einstaklings sem á besta afrek á ÍM50 hverju sinni. Eygló Ósk Gústafsdóttir hreppir bikarinn fyrir tímann sinn í 100 metra baksundi þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi og jafnaði Íslandsmetið sitt sem hún setti í Danmörku fyrir rúmu ári síðan. Innlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Sjá meira
Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Í 1500 metra skriðsundi kvenna féllu tvö aldursflokkamet. Sunneva Dögg Friðriksdóttir ÍRB sigraði á tímanum 17:37,37 mínútum sem er bæting á níu ára gömlu stúlknameti Auðar Sifjar Jónsdóttur - 17:44,70. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir ÍRB hafnaði í öðru sæti á tímanum 17:48,38 sem er bæting á telpnameti Sunnevu Daggar - 18:08,04. Þá kláraði A-sveit SH karla daginn á Íslandsmeti í 4x100 metra fjórsundi þegar þeir syntu á 3:55,08 mínútum og bættu þar með gamla metið - 3:56,95 - sem einnig var í eigu SH. Það met var sett fyrir þrem árum. Eftir skemmtilegt og gott mót er gaman að gefa nokkur auka verðlaun en á ÍM50 eru gefnir fjórir bikarar fyrir árangur á mótinu og síðastliðið ár. Sigurðarbikarinn hlýtur sá sem skorar hæst á ÍM50 í bringusundi samkvæmt opinberri stigatöflu Alþjóðlega Sundsambandsins (FINA). Í þetta skiptið hreppir Hrafnhildur Lúthersdóttir þessi verðlaun fyrir Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á mótinu. Kolbrúnarbikarinn hlýtur sú kona sem á stigahæsta sundið samkvæmt töflu FINA á milli ÍM50 móta. Eygló Ósk Gústafsdóttir tekur þessi verðlaun fyrir Íslandsmetasundið sitt í 200 metra baksundi fyrir um tveim vikum í Danmörku. Pétursbikarinn hlýtur sá karl sem á stigahæsta sund, skv. Töflu FINA, á milli ÍM50 móta. Anton Sveinn McKee tekur þessi verðlaun fyrir 200 metra bringusundið sem hann synti í Barcelona í byrjun ágúst á síðasta ári. Að lokum er það Ásgeirsbikarinn, einnig kallaður Forsetabikarinn, en hann er veittur af forseta Íslands, til minningar um Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi forseta Íslands, til þess einstaklings sem á besta afrek á ÍM50 hverju sinni. Eygló Ósk Gústafsdóttir hreppir bikarinn fyrir tímann sinn í 100 metra baksundi þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi og jafnaði Íslandsmetið sitt sem hún setti í Danmörku fyrir rúmu ári síðan.
Innlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Sjá meira