Slær Spieth met Woods? Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. apríl 2014 12:30 Adam Scott og Jordan Spieth. Vísir/AP Images Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. Árið 1963 varð Jack Nicklaus yngsti sigurvegari Masters mótsins þegar hann vann mótið 23 árs gamall. Sautján árum bætti Seve Ballesteros met Nicklaus þegar hann sigraði árið 1980. Röðin var komin að Tiger Woods, sautján árum frá sigri Ballesteros árið 1997, þá aðeins 21 árs gamall. Í ár eru sautján ár frá því að Tiger sló met Ballesteros og því aldrei að vita nema Spieth setji nýtt met. Fari svo að Spieth vinni mótið yrði hann yngsti sigurvegari á einu af stórmótunum frá árinu 1931. Það skyldi hinsvegar enginn afskrifa keppinauta Spieth en hann ræsir út í seinasta ráshóp með Bubba Watson sem vann mótið eftirminnilega árið 2012. Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. Árið 1963 varð Jack Nicklaus yngsti sigurvegari Masters mótsins þegar hann vann mótið 23 árs gamall. Sautján árum bætti Seve Ballesteros met Nicklaus þegar hann sigraði árið 1980. Röðin var komin að Tiger Woods, sautján árum frá sigri Ballesteros árið 1997, þá aðeins 21 árs gamall. Í ár eru sautján ár frá því að Tiger sló met Ballesteros og því aldrei að vita nema Spieth setji nýtt met. Fari svo að Spieth vinni mótið yrði hann yngsti sigurvegari á einu af stórmótunum frá árinu 1931. Það skyldi hinsvegar enginn afskrifa keppinauta Spieth en hann ræsir út í seinasta ráshóp með Bubba Watson sem vann mótið eftirminnilega árið 2012.
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48