Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 12:15 Þriðja liðið er nýr sjónvarpsþáttur, framleiddur af Muninn Kvikmyndagerð, sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.00. Í honum er fjallað um líf og störf dómara á Íslandi. „Um er að ræða fjögurra þátta seríu sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómarannna. Í þáttunum fylgjum við dómurunum eftir í undirbúningi þeirra. Við sjáum þá á æfingum, í leikjum og heyrum einnig hvað fer þeirra á milli á meðan leik stendur,“ segir Egill Arnar Sigurþórsson, framleiðandi þáttanna. „Ætlunin er ekki að draga upp glansmynd af starfi þeirra heldur sýna hvernig þeir sinna starfinu og hvað þarf að leggja á sig til þess að ná alla leið í þriðja liðinu. Við höfum fengið einstakan aðgang að dómurum bæði í starfi og í einkalífinu og munu þættirnir án efa sýna hvernig er í raun og veru að sinna dómarastarfinu. Þeir eru umdeildir en engu að síður nauðsynlegir.“ Í fyrsta þætti, sem frumsýndur verður á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 eftir leik KR og Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir sumarið 2012. Þóroddur átti ekki gott tímabil þetta sumar en fékk engu að síður að dæma bikarúrslitaleikinn sem þótti vekja furðu. „Við fáum innsýn inn í hugsanlegar ástæður þess að honum gekk ekki vel til að byrja með,“ segir Egill ARnar. Rætt er við fjölda dómara í þáttunum, karla og konur, og var einnig farið til Bretlands og rætt við tvo af bestu dómurum heims: HowardWebb og MarkClattenburg. Leikstjóri er Heiðar Mar Björnsson. Í spilaranum hér að ofan má sjá stiklu fyrir þáttinn.Þorvaldur Árnason kemur fyrir í þáttunum.Mynd/MuninnÞóroddur situr í aftursætinu og hlustar á gagnrýni á sig í útvarpsþætti á leið í bikarúrslitin 2012.Mynd/MuninnDómarar þurfa að standa saman.Mynd/Muninn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
Þriðja liðið er nýr sjónvarpsþáttur, framleiddur af Muninn Kvikmyndagerð, sem hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.00. Í honum er fjallað um líf og störf dómara á Íslandi. „Um er að ræða fjögurra þátta seríu sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómarannna. Í þáttunum fylgjum við dómurunum eftir í undirbúningi þeirra. Við sjáum þá á æfingum, í leikjum og heyrum einnig hvað fer þeirra á milli á meðan leik stendur,“ segir Egill Arnar Sigurþórsson, framleiðandi þáttanna. „Ætlunin er ekki að draga upp glansmynd af starfi þeirra heldur sýna hvernig þeir sinna starfinu og hvað þarf að leggja á sig til þess að ná alla leið í þriðja liðinu. Við höfum fengið einstakan aðgang að dómurum bæði í starfi og í einkalífinu og munu þættirnir án efa sýna hvernig er í raun og veru að sinna dómarastarfinu. Þeir eru umdeildir en engu að síður nauðsynlegir.“ Í fyrsta þætti, sem frumsýndur verður á Stöð 2 Sport klukkan 21.00 eftir leik KR og Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir sumarið 2012. Þóroddur átti ekki gott tímabil þetta sumar en fékk engu að síður að dæma bikarúrslitaleikinn sem þótti vekja furðu. „Við fáum innsýn inn í hugsanlegar ástæður þess að honum gekk ekki vel til að byrja með,“ segir Egill ARnar. Rætt er við fjölda dómara í þáttunum, karla og konur, og var einnig farið til Bretlands og rætt við tvo af bestu dómurum heims: HowardWebb og MarkClattenburg. Leikstjóri er Heiðar Mar Björnsson. Í spilaranum hér að ofan má sjá stiklu fyrir þáttinn.Þorvaldur Árnason kemur fyrir í þáttunum.Mynd/MuninnÞóroddur situr í aftursætinu og hlustar á gagnrýni á sig í útvarpsþætti á leið í bikarúrslitin 2012.Mynd/MuninnDómarar þurfa að standa saman.Mynd/Muninn
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira