Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni. vísir/ap Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira