Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sem er á sínu fyrsta ári í háskóla í Bandaríkjunum og spilar fyrir Fresno State háskólann, gerði sér lítið fyrir og sigraði á Mountain West Conference Meistaramótinu.
Guðrún leiddi mótið alla þrjá dagana og lék lokadaginn á 76 höggum sem dugði til sigurs með einu höggi á 218 höggum í heildina. Frábær árangur hjá Guðrúnu sem spilar annars fyrir Golfklúbbinn Keili á Íslandi.
Guðrún Brá vann Mountain West Conference Meistaramótið
BVB skrifar

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn