Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum 9. maí 2014 20:30 Hamilton á æfingu á Spáni í dag Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á seinni æfingunni og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Rosberg lenti í vandræðum á fyrri æfingunni en þar náði Jenson Button á McLaren að setja annan besta tímann. Ricciardo varð aftur þriðji. Þegar fyrri æfingunni lauk hafði Sebastian Vettel aðeins lokið 4 hringjum. Bíll hans stöðvaðist í brautinni. Rosberg lenti í vandræðum með nýja vél sem hann var ný byrjaður að nota og ók aðeins 9 hringi. Pastor Maldonado á Lotus ók mest allra eða 34 hringi á fyrri æfingunni. Ökumenn í öðru til og með þrettánda sæti á æfingunni voru á sömu sekúndunni.Vergne á þremur dekkjumVísir/GettyÁ seinni æfingunni hafði Mercedes tekist að gera við bíl Rosberg. Red Bull tókst hins vegar ekki að laga bíl Vettel, sem sat alla æfinguna á þjónustusvæðinu vegna rafmagnsbilunar. Maldonado endurtók leikinn frá fyrri æfingunni og ók flesta hringi eða 42.Jean-Eric Vergne lenti í því að hægra afturdekkið losnaði undan bíl hans. Toro Rosso liðið má því búast við hárri sekt. Tímatakan fyrir spænska kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á morgun. Keppnin er svo á dagskrá á sunnudag klukkan 11:30. Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á seinni æfingunni og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Rosberg lenti í vandræðum á fyrri æfingunni en þar náði Jenson Button á McLaren að setja annan besta tímann. Ricciardo varð aftur þriðji. Þegar fyrri æfingunni lauk hafði Sebastian Vettel aðeins lokið 4 hringjum. Bíll hans stöðvaðist í brautinni. Rosberg lenti í vandræðum með nýja vél sem hann var ný byrjaður að nota og ók aðeins 9 hringi. Pastor Maldonado á Lotus ók mest allra eða 34 hringi á fyrri æfingunni. Ökumenn í öðru til og með þrettánda sæti á æfingunni voru á sömu sekúndunni.Vergne á þremur dekkjumVísir/GettyÁ seinni æfingunni hafði Mercedes tekist að gera við bíl Rosberg. Red Bull tókst hins vegar ekki að laga bíl Vettel, sem sat alla æfinguna á þjónustusvæðinu vegna rafmagnsbilunar. Maldonado endurtók leikinn frá fyrri æfingunni og ók flesta hringi eða 42.Jean-Eric Vergne lenti í því að hægra afturdekkið losnaði undan bíl hans. Toro Rosso liðið má því búast við hárri sekt. Tímatakan fyrir spænska kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á morgun. Keppnin er svo á dagskrá á sunnudag klukkan 11:30.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45
Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48
Breytingar hjá McLaren-liðinu McLaren hefur sett af stað áætlun til komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Áætlunin felst einna helst í mannabreytingum og vegur þar þyngst ráðning tveggja loftflæðisérfræðinga. McLaren ætlar að ná aftur fyrri frama. 2. maí 2014 21:15