Sjálfstæðismenn og óháðir bjóða fram í Vesturbyggð Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2014 09:18 Mynd/Aðsend Sjálfstæðismenn og óháðir munu bjóða fram lista fyrir bæjarstjórnarkosningar í Vesturbyggð í vor undir merkjum D. Oddviti listans er Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Bæjarstjóraefni framboðsins er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála-og stjórnsýslufræðingur og núverandi bæjarstjóri Vesturbyggðar. Framboðið mun á næstu dögum bjóða íbúum Vesturbyggðar á stefnumót um framtíðarsýn fyrir sveitarfélagið, samkvæmt tilkynningu. Verður sú vinna nýtt við gerð stefnuskrár fyrir framboðið. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í vinnunni. Listann skipa: 1. Friðbjörg Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri. 2. Magnús Jónsson, skipstjóri. 3. Ásgeir Sveinsson, bóndi. 4. Nanna Á. Jónsdóttir, bóndi. 5. Gísli Ægir Ágústsson, skipstjóri. 6. Halldór Traustason, málarameistari. 7. Ása Dóra Finnbogadóttir, umhverfisskipulagsfræðingur. 8. Gunnar Héðinsson, vélstjóri. 9. Jón BG Jónsson, læknir. 10. Gerður Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur. 11. Hjörtur Sigurðsson, hafnarvörður. 12. Jórunn Helgadóttir, húsfreyja. 13. Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi. 14. Guðmundur Sævar Guðjónsson, bílstjóri og húsasmíðameistari.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Sjálfstæðismenn og óháðir munu bjóða fram lista fyrir bæjarstjórnarkosningar í Vesturbyggð í vor undir merkjum D. Oddviti listans er Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Bæjarstjóraefni framboðsins er Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála-og stjórnsýslufræðingur og núverandi bæjarstjóri Vesturbyggðar. Framboðið mun á næstu dögum bjóða íbúum Vesturbyggðar á stefnumót um framtíðarsýn fyrir sveitarfélagið, samkvæmt tilkynningu. Verður sú vinna nýtt við gerð stefnuskrár fyrir framboðið. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í vinnunni. Listann skipa: 1. Friðbjörg Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri. 2. Magnús Jónsson, skipstjóri. 3. Ásgeir Sveinsson, bóndi. 4. Nanna Á. Jónsdóttir, bóndi. 5. Gísli Ægir Ágústsson, skipstjóri. 6. Halldór Traustason, málarameistari. 7. Ása Dóra Finnbogadóttir, umhverfisskipulagsfræðingur. 8. Gunnar Héðinsson, vélstjóri. 9. Jón BG Jónsson, læknir. 10. Gerður Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur. 11. Hjörtur Sigurðsson, hafnarvörður. 12. Jórunn Helgadóttir, húsfreyja. 13. Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi. 14. Guðmundur Sævar Guðjónsson, bílstjóri og húsasmíðameistari.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira