Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 17:11 Frambjóðendur flokksins. Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira
Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira