Þessir hafa staðið sig best í úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 14:30 Vísir/Valli Grindavík tekur á móti KR í kvöld í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta. KR verður Íslandsmeistari með sigri en Grindvíkingar geta tryggt sér oddaleik vinni þeir leikinn. KR hefur unnið tvo af þremur leikjum seríunnar til þessa þar á meðal 29 stiga sigur í síðasta leik í DHL-höllinni. Grindavík vann hinsvegar þriggja stiga sigur þegar liðin mættust síðast í Röstinni í Grindavík í leik tvö. Vísir hefur nú tekið saman frammistöðu leikmanna liðanna í fyrstu þremur leikjunum og reiknað út hvaða leikmenn hafa skarað framúr í ákveðnum tölfræðiþáttum. KR-ingurinn Demond Watt Jr. er með langhæsta framlagið í einvíginu eða rúmlega tíu framlagsstigum meira að meðaltali í leik en næsti maður sem er Grindvíkingurinn Ómar Sævarsson. Lewis Clinch Jr. hjá Grindavík hefur skorað flest stig í leik en þar munar ekki miklu á efstu þremur mönnum. Clinch er með 17,7 stig í leik en næstir koma KR-ingarnir Demond Watt Jr. (17,3) og Martin Hermannsson (16,7). Demond Watt Jr. er með langflest fráköst (15,7 leik) og Pavel Ermolinskij er með góða forystu í stoðendingum enda búinn að gefa sex stoðsendingum fleira en næsti maður í þessum þremur leikjum. Pavel er líka með flesta stolna bolta. Það er jöfn barátta í vörðu skotunum þar sem þeir Demond Watt Jr., Ómar Örn Sævarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson hafa allir varið átta skot í fyrstu þremur leikjunum. Ómar Sævarsson hjá Grindavík er með bestu skotnýtinguna (75 prósent), Darri Hilmarsson hjá KR er með bestu þriggja stiga skotnýtinguna (64 prósent) og KR-ingurinn Martin Hermannsson er með bestu vítanýtinguna eða 89 prósent.Leikur fjögur fer fram í Röstinni í Grindavík klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má síðan sjá efstu menn í úrslitaeinvíginu í helstu tölfræðiþáttunum.Besta frammistaðan í fyrstu þremur leikjunum:Hæsta framlag að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 32,3 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 22,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 18,3 Helgi Már Magnússon, KR 18,0 Darri Hilmarsson, KR 17,0 Martin Hermannsson, KR 14,3 Pavel Ermolinskij, KR 14,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 11,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 10,0Vísir/ValliFlest stig að meðaltali í leik Lewis Clinch Jr., Grindavík 17,7 Demond Watt Jr., KR 17,3 Martin Hermannsson, KR 16,7 Helgi Már Magnússon, KR 14,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 13,7 Darri Hilmarsson, KR 13,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 12,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 10,3 Brynjar Þór Björnsson, KR 8,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,3 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 7,3Flest fráköst að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 15,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 9,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7,3 Helgi Már Magnússon, KR 7,0 Darri Hilmarsson, KR 6,7 Ólafur Ólafsson, Grindavík 6,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 5,7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 5,3 Magni Hafsteinsson, KR 5,0Flest sóknarfráköst í heildina: Demond Watt Jr., KR 14 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 10 Helgi Már Magnússon, KR 10 Darri Hilmarsson, KR 8 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 7 Magni Hafsteinsson, KR 6 Ólafur Ólafsson, Grindavík 5 Brynjar Þór Björnsson, KR 4 Pavel Ermolinskij, KR 3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 3Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,7 Lewis Clinch Jr., Grindavík 4,7 Martin Hermannsson, KR 3,3 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 2,7 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,3 Helgi Már Magnússon, KR 2,3Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 3,3 Darri Hilmarsson, KR 2,3 Demond Watt Jr., KR 2,0 Martin Hermannsson, KR 2,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 2,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 1,7 Magni Hafsteinsson, KR 1,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3Flest varin skot að meðaltali í leik: Demond Watt Jr., KR 2,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 1,3Darri Hilmarsson.Vísir/StefánBesta skotnýting (Lágmark 5 skotum hitt) Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (15/20) 75,0 prósent Demond Watt Jr., KR (23/33) 69,7% Darri Hilmarsson, KR (15/26) 57,7% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (16/34) 47,1% Helgi Már Magnússon, KR (14/31) 45,2% Martin Hermannsson, KR (18/43) 41,9% Ólafur Ólafsson, Grindavík (12/32) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (18/53) 34,0%Besta 3ja stiga skotnýting (Lágmark 3 skotum hitt) Darri Hilmarsson, KR (9/14) 64,3 prósent Martin Hermannsson, KR (6/13) 46,2% Daníel Guðni Guðmundsson, Grindavík (3/8) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (8/23) 34,8% Helgi Már Magnússon, KR (3/9) 33,3% Ólafur Ólafsson, Grindavík (5/18) 27,8% Brynjar Þór Björnsson, KR (3/15) 20,0%Besta vítanýting (Lágmark 4 vítum hitt) Martin Hermannsson, KR (8/9) 88,9 prósent Pavel Ermolinskij, KR (10/12) 83,3% Helgi Már Magnússon, KR (13/16) 81,3% Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (11/14) 78,6% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (5/7) 71,4% Demond Watt Jr., KR (6/10) 60,0% Brynjar Þór Björnsson, KR (7/12) 58,3% Lewis Clinch Jr., Grindavík 9/17) 52,9% Dominos-deild karla Tengdar fréttir Líflína Grindavíkur er í hendi Lewis KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Röstinni í kvöld. Benedikt Guðmundsson segir gæðin vissulega hjá KR og sigurlíkurnar þeim megin. Risahjarta og karakter Grindavíkur hafi fleytt liðinu langt en ekkert lið geti sigrað Vesturbæinga í fimm leikja hrinu. 1. maí 2014 10:00 Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25. apríl 2014 13:00 Aðeins eitt félag hefur unnið titilinn á heimavelli meistaranna KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í kvöld með sigri á heimavelli Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 1. maí 2014 10:30 Ólafur sleppur við bann og sekt Aga- og úrskurðarnefnd gaf Grindvíkingnum Ólafi Ólafssyni aðeins áminningu vegna ummæla hans eftir þriðja leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2014 13:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Grindavík tekur á móti KR í kvöld í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta. KR verður Íslandsmeistari með sigri en Grindvíkingar geta tryggt sér oddaleik vinni þeir leikinn. KR hefur unnið tvo af þremur leikjum seríunnar til þessa þar á meðal 29 stiga sigur í síðasta leik í DHL-höllinni. Grindavík vann hinsvegar þriggja stiga sigur þegar liðin mættust síðast í Röstinni í Grindavík í leik tvö. Vísir hefur nú tekið saman frammistöðu leikmanna liðanna í fyrstu þremur leikjunum og reiknað út hvaða leikmenn hafa skarað framúr í ákveðnum tölfræðiþáttum. KR-ingurinn Demond Watt Jr. er með langhæsta framlagið í einvíginu eða rúmlega tíu framlagsstigum meira að meðaltali í leik en næsti maður sem er Grindvíkingurinn Ómar Sævarsson. Lewis Clinch Jr. hjá Grindavík hefur skorað flest stig í leik en þar munar ekki miklu á efstu þremur mönnum. Clinch er með 17,7 stig í leik en næstir koma KR-ingarnir Demond Watt Jr. (17,3) og Martin Hermannsson (16,7). Demond Watt Jr. er með langflest fráköst (15,7 leik) og Pavel Ermolinskij er með góða forystu í stoðendingum enda búinn að gefa sex stoðsendingum fleira en næsti maður í þessum þremur leikjum. Pavel er líka með flesta stolna bolta. Það er jöfn barátta í vörðu skotunum þar sem þeir Demond Watt Jr., Ómar Örn Sævarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson hafa allir varið átta skot í fyrstu þremur leikjunum. Ómar Sævarsson hjá Grindavík er með bestu skotnýtinguna (75 prósent), Darri Hilmarsson hjá KR er með bestu þriggja stiga skotnýtinguna (64 prósent) og KR-ingurinn Martin Hermannsson er með bestu vítanýtinguna eða 89 prósent.Leikur fjögur fer fram í Röstinni í Grindavík klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má síðan sjá efstu menn í úrslitaeinvíginu í helstu tölfræðiþáttunum.Besta frammistaðan í fyrstu þremur leikjunum:Hæsta framlag að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 32,3 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 22,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 18,3 Helgi Már Magnússon, KR 18,0 Darri Hilmarsson, KR 17,0 Martin Hermannsson, KR 14,3 Pavel Ermolinskij, KR 14,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 11,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 10,0Vísir/ValliFlest stig að meðaltali í leik Lewis Clinch Jr., Grindavík 17,7 Demond Watt Jr., KR 17,3 Martin Hermannsson, KR 16,7 Helgi Már Magnússon, KR 14,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 13,7 Darri Hilmarsson, KR 13,3 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 12,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 10,3 Brynjar Þór Björnsson, KR 8,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,3 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 7,3Flest fráköst að meðaltali í leik Demond Watt Jr., KR 15,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 9,7 Pavel Ermolinskij, KR 8,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7,3 Helgi Már Magnússon, KR 7,0 Darri Hilmarsson, KR 6,7 Ólafur Ólafsson, Grindavík 6,3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 5,7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 5,3 Magni Hafsteinsson, KR 5,0Flest sóknarfráköst í heildina: Demond Watt Jr., KR 14 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 10 Helgi Már Magnússon, KR 10 Darri Hilmarsson, KR 8 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 7 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 7 Magni Hafsteinsson, KR 6 Ólafur Ólafsson, Grindavík 5 Brynjar Þór Björnsson, KR 4 Pavel Ermolinskij, KR 3 Lewis Clinch Jr., Grindavík 3Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 6,7 Lewis Clinch Jr., Grindavík 4,7 Martin Hermannsson, KR 3,3 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík 2,7 Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,3 Helgi Már Magnússon, KR 2,3Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik Pavel Ermolinskij, KR 3,3 Darri Hilmarsson, KR 2,3 Demond Watt Jr., KR 2,0 Martin Hermannsson, KR 2,0 Ólafur Ólafsson, Grindavík 2,0 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 1,7 Magni Hafsteinsson, KR 1,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3Flest varin skot að meðaltali í leik: Demond Watt Jr., KR 2,7 Ómar Örn Sævarsson, Grindavík 2,7 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 2,7 Helgi Már Magnússon, KR 1,3 Ólafur Ólafsson, Grindavík 1,3Darri Hilmarsson.Vísir/StefánBesta skotnýting (Lágmark 5 skotum hitt) Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (15/20) 75,0 prósent Demond Watt Jr., KR (23/33) 69,7% Darri Hilmarsson, KR (15/26) 57,7% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (16/34) 47,1% Helgi Már Magnússon, KR (14/31) 45,2% Martin Hermannsson, KR (18/43) 41,9% Ólafur Ólafsson, Grindavík (12/32) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (18/53) 34,0%Besta 3ja stiga skotnýting (Lágmark 3 skotum hitt) Darri Hilmarsson, KR (9/14) 64,3 prósent Martin Hermannsson, KR (6/13) 46,2% Daníel Guðni Guðmundsson, Grindavík (3/8) 37,5% Lewis Clinch Jr., Grindavík (8/23) 34,8% Helgi Már Magnússon, KR (3/9) 33,3% Ólafur Ólafsson, Grindavík (5/18) 27,8% Brynjar Þór Björnsson, KR (3/15) 20,0%Besta vítanýting (Lágmark 4 vítum hitt) Martin Hermannsson, KR (8/9) 88,9 prósent Pavel Ermolinskij, KR (10/12) 83,3% Helgi Már Magnússon, KR (13/16) 81,3% Ómar Örn Sævarsson, Grindavík (11/14) 78,6% Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (5/7) 71,4% Demond Watt Jr., KR (6/10) 60,0% Brynjar Þór Björnsson, KR (7/12) 58,3% Lewis Clinch Jr., Grindavík 9/17) 52,9%
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Líflína Grindavíkur er í hendi Lewis KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Röstinni í kvöld. Benedikt Guðmundsson segir gæðin vissulega hjá KR og sigurlíkurnar þeim megin. Risahjarta og karakter Grindavíkur hafi fleytt liðinu langt en ekkert lið geti sigrað Vesturbæinga í fimm leikja hrinu. 1. maí 2014 10:00 Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25. apríl 2014 13:00 Aðeins eitt félag hefur unnið titilinn á heimavelli meistaranna KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í kvöld með sigri á heimavelli Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 1. maí 2014 10:30 Ólafur sleppur við bann og sekt Aga- og úrskurðarnefnd gaf Grindvíkingnum Ólafi Ólafssyni aðeins áminningu vegna ummæla hans eftir þriðja leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2014 13:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Líflína Grindavíkur er í hendi Lewis KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Röstinni í kvöld. Benedikt Guðmundsson segir gæðin vissulega hjá KR og sigurlíkurnar þeim megin. Risahjarta og karakter Grindavíkur hafi fleytt liðinu langt en ekkert lið geti sigrað Vesturbæinga í fimm leikja hrinu. 1. maí 2014 10:00
Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25. apríl 2014 13:00
Aðeins eitt félag hefur unnið titilinn á heimavelli meistaranna KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík í kvöld með sigri á heimavelli Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 1. maí 2014 10:30
Ólafur sleppur við bann og sekt Aga- og úrskurðarnefnd gaf Grindvíkingnum Ólafi Ólafssyni aðeins áminningu vegna ummæla hans eftir þriðja leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30. apríl 2014 13:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25. apríl 2014 14:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45