Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. maí 2014 21:28 Romain Grosjean á ráslínunni á Spáni. Vísir/Getty Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. Grosjean endaði í áttunda sæti í Barcelona en hefði getað endað ofar. Skynjari á Renault vél hans bilaði og það hægði talsvert á Frakkanum. Þrátt fyrir að skynjarinn hafi bilað gat Grosjean keppt við Ferrari, Force India og McLaren bílana. Nick Chester, tæknistjóri Lotus, trúir því að fleiri stig muni skila sér í hús í Mónakó. „Já það held ég,“ sagði Chester þegar hann var spurður hvort bíllinn henti þröngum götum Mónakó. „Mónakó er frekar einkennilegur staður - einstakur - þannig að það er alltaf hættulegt að gera ráð fyrir að bíllinn þinn sé góður þar. En ég held að hún (Mónakó brautin) muni henta E22 og okkur ætti að vegna þokkalega vel,“ sagði Chester að lokum. Keppnin i Mónakó fer fram um næstu helgi. Henni fylgir jafnan mikill glamúr og gleði. Keppnin er ein sú elsta sem enn er á keppnisdagatalinu og brautin í miklu uppáhaldi hjá mörgum ökumönnum. Formúla Tengdar fréttir Lotus bíllinn fljótastur við lok æfinga á Spáni Pastor Maldonado ökumaður Lotus var fljótastur á lokadegi æfinga á Spáni í fyrradag. Maldonado var tæpri sekúndu á undan næsta manni sem var Nico Rosberg á Mercedes. Þeir óku báðir 102 hringi um brautina. 16. maí 2014 09:00 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. Grosjean endaði í áttunda sæti í Barcelona en hefði getað endað ofar. Skynjari á Renault vél hans bilaði og það hægði talsvert á Frakkanum. Þrátt fyrir að skynjarinn hafi bilað gat Grosjean keppt við Ferrari, Force India og McLaren bílana. Nick Chester, tæknistjóri Lotus, trúir því að fleiri stig muni skila sér í hús í Mónakó. „Já það held ég,“ sagði Chester þegar hann var spurður hvort bíllinn henti þröngum götum Mónakó. „Mónakó er frekar einkennilegur staður - einstakur - þannig að það er alltaf hættulegt að gera ráð fyrir að bíllinn þinn sé góður þar. En ég held að hún (Mónakó brautin) muni henta E22 og okkur ætti að vegna þokkalega vel,“ sagði Chester að lokum. Keppnin i Mónakó fer fram um næstu helgi. Henni fylgir jafnan mikill glamúr og gleði. Keppnin er ein sú elsta sem enn er á keppnisdagatalinu og brautin í miklu uppáhaldi hjá mörgum ökumönnum.
Formúla Tengdar fréttir Lotus bíllinn fljótastur við lok æfinga á Spáni Pastor Maldonado ökumaður Lotus var fljótastur á lokadegi æfinga á Spáni í fyrradag. Maldonado var tæpri sekúndu á undan næsta manni sem var Nico Rosberg á Mercedes. Þeir óku báðir 102 hringi um brautina. 16. maí 2014 09:00 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Lotus bíllinn fljótastur við lok æfinga á Spáni Pastor Maldonado ökumaður Lotus var fljótastur á lokadegi æfinga á Spáni í fyrradag. Maldonado var tæpri sekúndu á undan næsta manni sem var Nico Rosberg á Mercedes. Þeir óku báðir 102 hringi um brautina. 16. maí 2014 09:00
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47