Barcelona tilkynnti nú í kvöld að Luis Enrique væri búinn að skrifa undir samning við félagið. Hann verður þjálfari þess næstu tvö árin.
Við þessu var búist eftir að ljóst var að Tata Martino hætti með liðið og Enrique hætti svo með Celta Vigo.
Enrique er 44 ára gamall og var leikmaður liðsins til fjölda ára. Hann var svo þjálfari B-liðs félagsins frá 2005 til 2011.
Þá tók hann við liði Roma á Ítalíu áður en hann fór aftur til Spánar og þjálfaði Celta.
Enrique ráðinn þjálfari Barcelona

Mest lesið



Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

