Rosberg þarf betri ræsingar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. maí 2014 22:00 Rosberg er ákveðinn í að veita Hamilton harða keppni. Vísir/Getty Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. Brautin í Mónakó er þröng og lítið um tækifæri til framúraksturs, því er ræsingin einkar mikilvæg þar. Fyrir utan ræsinguna telur Rosberg að hann þurfi líka að vinna í betri hemlun ef hann ætlar sér að vinna aftur í ár. Rosberg vann keppnina í fyrra en Hamilton vann keppnina 2008. Mercedes tvíeykið hefur því góða reynslu af Mónakókappakstrinum. „Ég átti góðan dag á æfingum í Barcelona þar sem við náðum góðum framförum hvað varðar hemlun og ræsingar: tvö atriði sem mér finnst vera að kosta mig mikið í augnablikinu. Vonandi gefur það mér aukna möguleika næstu helgi. Það ætti að vera spennandi helgi og ég get ekki beðið eftir að hún byrji,“ sagði Rosberg. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Rosberg: Lúðra púströrið virkar ekki Nico Rosberg, ökumaður Formúlu 1 liðs Mercedes segir að það þurfi að endurhugsa tilraunir til að auka hávaða. Mercedes reyndi í dag að setja púströr á bílinn sem lítur út eins lúður. 14. maí 2014 23:00 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 10. maí 2014 12:33 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. Brautin í Mónakó er þröng og lítið um tækifæri til framúraksturs, því er ræsingin einkar mikilvæg þar. Fyrir utan ræsinguna telur Rosberg að hann þurfi líka að vinna í betri hemlun ef hann ætlar sér að vinna aftur í ár. Rosberg vann keppnina í fyrra en Hamilton vann keppnina 2008. Mercedes tvíeykið hefur því góða reynslu af Mónakókappakstrinum. „Ég átti góðan dag á æfingum í Barcelona þar sem við náðum góðum framförum hvað varðar hemlun og ræsingar: tvö atriði sem mér finnst vera að kosta mig mikið í augnablikinu. Vonandi gefur það mér aukna möguleika næstu helgi. Það ætti að vera spennandi helgi og ég get ekki beðið eftir að hún byrji,“ sagði Rosberg.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Rosberg: Lúðra púströrið virkar ekki Nico Rosberg, ökumaður Formúlu 1 liðs Mercedes segir að það þurfi að endurhugsa tilraunir til að auka hávaða. Mercedes reyndi í dag að setja púströr á bílinn sem lítur út eins lúður. 14. maí 2014 23:00 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 10. maí 2014 12:33 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47
Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30
Rosberg: Lúðra púströrið virkar ekki Nico Rosberg, ökumaður Formúlu 1 liðs Mercedes segir að það þurfi að endurhugsa tilraunir til að auka hávaða. Mercedes reyndi í dag að setja púströr á bílinn sem lítur út eins lúður. 14. maí 2014 23:00
Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 10. maí 2014 12:33