Peter Hanson lék best á fyrsta hring á Byron Nelson meistaramótinu 15. maí 2014 00:01 Hanson fagnar fugli á fjórðu holu í dag. AP/Getty Svíinn Peter Hanson lék best allra á fyrsta hring á Byron Nelson meistaramótinu sem kláraðist nú í kvöld en hann lék Las Colinas völlinn í Texas á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Þrír kylfingar eru jafnir í öðru sæti á fjórum höggum undir pari en það eru þeir Marc Leishman, Tim Wilkinson og fyrrum besti kylfingur heims, David Duval. Margir kylfingar eru jafnir í fimmta sæti eftir að hafa leikið á 67 höggum eða þremur undir í dag en þar má meðal annars finna Players sigurvegarann frá síðustu viku, Martin Kaymer. Heimamaðurinn og sá kylfingur sem hvað flestir fylgdu eftir í dag, Jordan Spieth, átti ekki neina óskabyrjun en hann er jafn í 45. sæti á eftir að hafa leikið á 70 höggum eða pari vallar. Það sama gerði PGA-meistarinn Jason Dufner en hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna í undanförnum mótum. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Byron Nelson meistaramótinu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 19:00. Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Svíinn Peter Hanson lék best allra á fyrsta hring á Byron Nelson meistaramótinu sem kláraðist nú í kvöld en hann lék Las Colinas völlinn í Texas á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Þrír kylfingar eru jafnir í öðru sæti á fjórum höggum undir pari en það eru þeir Marc Leishman, Tim Wilkinson og fyrrum besti kylfingur heims, David Duval. Margir kylfingar eru jafnir í fimmta sæti eftir að hafa leikið á 67 höggum eða þremur undir í dag en þar má meðal annars finna Players sigurvegarann frá síðustu viku, Martin Kaymer. Heimamaðurinn og sá kylfingur sem hvað flestir fylgdu eftir í dag, Jordan Spieth, átti ekki neina óskabyrjun en hann er jafn í 45. sæti á eftir að hafa leikið á 70 höggum eða pari vallar. Það sama gerði PGA-meistarinn Jason Dufner en hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna í undanförnum mótum. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Byron Nelson meistaramótinu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 19:00.
Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira