Íslandsbikarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í 13 ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 10:00 Framara urðu Íslandsmeistarar á heimavelli í fyrra. Vísir/Valli Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00