Tiger missir af öðru risamóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2014 12:45 Vísir/Getty Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur. Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur.
Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08
Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29