Tiger missir af öðru risamóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2014 12:45 Vísir/Getty Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur. Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur.
Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08
Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29