Heimir óánægður með rauða spjaldið Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. maí 2014 22:45 Heimir Guðjónsson. Vísir/Daníel „Mér fannst rauða spjaldið ekki réttmætt, gult spjald hefði dugað að mínu mati,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, aðspurður út í rauða spjaldið sem Jón Ragnar Jónsson fékk í bikartapinu gegn KR í kvöld. „Flest spjöldin í leiknum voru rétt en ég var ekki sammála þessu. Jón Ragnar reyndi að draga úr þessu frekar en hvað annað.“ Sóknarleikurinn gekk illa í FH-liðinu í dag. Heimir gerði lítið úr því að grasið hefði verið að stríða þeim í dag en leikurinn var sá fyrsti í Frostaskjólinu á þessu tímabili. „Þetta er ekki áhyggjuefni en við þurfum vissulega á því að slípa sóknarleikinn betur. Vellirnir hafa ekki verið að bjóða upp á mikinn fótbolta á grasinu. En ástandið í dag var alveg eins fyrir þá og þeir gátu látið boltann ganga rétt eins og við létum boltann ganga á köflum.“ Kassim Doumbia var á varamannabekknum í dag en var ekki í standi til að byrja leikinn eftir að hafa verið meiddur. „Kassim fór í myndartöku í gær og er ekki alveg tilbúinn en hann verður vonandi klár í næsta leik. Meiðsli eru aldrei af hinu góða og við höfum verið óheppnir með varnarlínuna okkar. Okkur tókst ágætlega að leysa þetta en auðvitað vill maður hafa alla sína menn klára.“ Atli Viðar og Atli Guðna byrjuðu báðir á bekknum í dag. „Atli Guðna er búinn að vera meiddur og hann þurfti að koma inn af bekknum en þeir stóðu sig vel í dag.“ „KR-ingarnir voru sterkari í fyrri hálfleik, við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel í fyrri hálfleik. Okkur tókst illa að verjast vinstra megin í vörninni en það gekk betur í seinni.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28. maí 2014 16:19 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Mér fannst rauða spjaldið ekki réttmætt, gult spjald hefði dugað að mínu mati,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, aðspurður út í rauða spjaldið sem Jón Ragnar Jónsson fékk í bikartapinu gegn KR í kvöld. „Flest spjöldin í leiknum voru rétt en ég var ekki sammála þessu. Jón Ragnar reyndi að draga úr þessu frekar en hvað annað.“ Sóknarleikurinn gekk illa í FH-liðinu í dag. Heimir gerði lítið úr því að grasið hefði verið að stríða þeim í dag en leikurinn var sá fyrsti í Frostaskjólinu á þessu tímabili. „Þetta er ekki áhyggjuefni en við þurfum vissulega á því að slípa sóknarleikinn betur. Vellirnir hafa ekki verið að bjóða upp á mikinn fótbolta á grasinu. En ástandið í dag var alveg eins fyrir þá og þeir gátu látið boltann ganga rétt eins og við létum boltann ganga á köflum.“ Kassim Doumbia var á varamannabekknum í dag en var ekki í standi til að byrja leikinn eftir að hafa verið meiddur. „Kassim fór í myndartöku í gær og er ekki alveg tilbúinn en hann verður vonandi klár í næsta leik. Meiðsli eru aldrei af hinu góða og við höfum verið óheppnir með varnarlínuna okkar. Okkur tókst ágætlega að leysa þetta en auðvitað vill maður hafa alla sína menn klára.“ Atli Viðar og Atli Guðna byrjuðu báðir á bekknum í dag. „Atli Guðna er búinn að vera meiddur og hann þurfti að koma inn af bekknum en þeir stóðu sig vel í dag.“ „KR-ingarnir voru sterkari í fyrri hálfleik, við spiluðum einfaldlega ekki nægilega vel í fyrri hálfleik. Okkur tókst illa að verjast vinstra megin í vörninni en það gekk betur í seinni.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28. maí 2014 16:19 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 1-0 | Bikar-Baldur skaut KR áfram Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. 28. maí 2014 16:19