Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. maí 2014 16:08 Lars Lagerback Vísir/Getty „Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars. Íslenski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira
„Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars.
Íslenski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira