Veðurguðirnir boða gott veður 28. maí 2014 14:00 Ingó og Veðurguðirnir snúa aftur úr smá pásu. Vísir/Valli Ingó og Veðurguðirnir senda nú frá sér nýtt lag sem ber heitið Ítalska lagið. Takturinn er suðrænn og hrynjandinn í sönglínunni með afar ítölskum blæ. „Þetta er lag sem ég syng að hluta til á ítölsku,“ segir Ingó um nýja lagið en bætir þó við hann tali ítölskuna alls ekki reiprennandi. „Ég samdi textann á google translate og kann frekar lítið í ítölsku.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Veðurguðirnir horfa suður um höf. Bahama og Argentína eru til marks um það. Ingó og Veðurguðirnir hafa verið í smá pásu undanfarið en stefna á að koma tvíefldir til leiks á næstunni. „Við höfum verið rólegir undanfarið en þó verið aðeins að spila. Það á líklega eftir að lifna yfir okkur með nýja laginu,“ bætir Ingó við. Hljómsveitin verður með heljarinnar sumarball á Spot í kvöld, þar sem öll Veðurguðalögin verða tekin í bland við aðra þekkta smelli, innlenda sem erlenda. Með í för verður slagverksleikari úr Miðjarðarhafinu og sérstakir gestir verða Fjallabræður. Hér að neðan má ljá laginu eyra. Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ingó og Veðurguðirnir senda nú frá sér nýtt lag sem ber heitið Ítalska lagið. Takturinn er suðrænn og hrynjandinn í sönglínunni með afar ítölskum blæ. „Þetta er lag sem ég syng að hluta til á ítölsku,“ segir Ingó um nýja lagið en bætir þó við hann tali ítölskuna alls ekki reiprennandi. „Ég samdi textann á google translate og kann frekar lítið í ítölsku.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Veðurguðirnir horfa suður um höf. Bahama og Argentína eru til marks um það. Ingó og Veðurguðirnir hafa verið í smá pásu undanfarið en stefna á að koma tvíefldir til leiks á næstunni. „Við höfum verið rólegir undanfarið en þó verið aðeins að spila. Það á líklega eftir að lifna yfir okkur með nýja laginu,“ bætir Ingó við. Hljómsveitin verður með heljarinnar sumarball á Spot í kvöld, þar sem öll Veðurguðalögin verða tekin í bland við aðra þekkta smelli, innlenda sem erlenda. Með í för verður slagverksleikari úr Miðjarðarhafinu og sérstakir gestir verða Fjallabræður. Hér að neðan má ljá laginu eyra.
Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira