KR-völlurinn klár fyrir stórleikinn í bikarnum annað kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2014 22:15 Ekki upp á tíu en er allur að koma til. Mynd/Facebook-síða Höskuldar Höskuldssonar. Átta lið eru komin áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta og annað kvöld bætast átta lið til viðbótar í hópinn. Eitt þeirra verður annaðhvort KR eða FH en þau eigast við í stórveldaslag annað kvöld sem sumir kalla hinn íslenska El Clásico. KR spilar fyrsta heimaleik sumarsins í Frostaskjóli annað kvöld en völlur liðsins kom mjög illa undan vetri og hafa Íslandsmeistararnir þurft að spila í Laugardalnum eða víxla heimaleikjum sínum. KR-ingar gáfu það út þegar dregið var að bikarleikurinn færi fram í vesturbænum og voru ekki allir vissir um að það tækist enda var völlurinn enn í slæmu ástandi fyrir tveimur vikum eins og Vísir greindi frá. Svo virðist þó sem SveinbjörnÞorsteinsson, vallarstjóri KR-vallar, og aðstoðarmenn hans hafi unnið kraftaverk miðað við myndina sem sjá má hér að ofan. Völlurinn er langt frá því fullkominn en er kominn langa leið miðað við stöðuna fyrir rúmum tveimur vikum. Myndina tók HöskuldurHöskuldsson, starfsmaður KR-útvarpsins, af vellinum í kvöld en búið er að strika hann og gera kláran fyrir stórleikinn annað kvöld.Svona leit völlurinn út fyrir tveimur viku.Vísir/Daníel Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR-völlurinn í kapphlaupi við tímann | Myndir Frostaskjólið verður langt því frá iðagrænt þegar KR og FH mætast í bikarnum í lok mánaðar en Valsvöllurinn er klár í slaginn. 16. maí 2014 16:30 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Átta lið eru komin áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta og annað kvöld bætast átta lið til viðbótar í hópinn. Eitt þeirra verður annaðhvort KR eða FH en þau eigast við í stórveldaslag annað kvöld sem sumir kalla hinn íslenska El Clásico. KR spilar fyrsta heimaleik sumarsins í Frostaskjóli annað kvöld en völlur liðsins kom mjög illa undan vetri og hafa Íslandsmeistararnir þurft að spila í Laugardalnum eða víxla heimaleikjum sínum. KR-ingar gáfu það út þegar dregið var að bikarleikurinn færi fram í vesturbænum og voru ekki allir vissir um að það tækist enda var völlurinn enn í slæmu ástandi fyrir tveimur vikum eins og Vísir greindi frá. Svo virðist þó sem SveinbjörnÞorsteinsson, vallarstjóri KR-vallar, og aðstoðarmenn hans hafi unnið kraftaverk miðað við myndina sem sjá má hér að ofan. Völlurinn er langt frá því fullkominn en er kominn langa leið miðað við stöðuna fyrir rúmum tveimur vikum. Myndina tók HöskuldurHöskuldsson, starfsmaður KR-útvarpsins, af vellinum í kvöld en búið er að strika hann og gera kláran fyrir stórleikinn annað kvöld.Svona leit völlurinn út fyrir tveimur viku.Vísir/Daníel
Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR-völlurinn í kapphlaupi við tímann | Myndir Frostaskjólið verður langt því frá iðagrænt þegar KR og FH mætast í bikarnum í lok mánaðar en Valsvöllurinn er klár í slaginn. 16. maí 2014 16:30 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
KR-völlurinn í kapphlaupi við tímann | Myndir Frostaskjólið verður langt því frá iðagrænt þegar KR og FH mætast í bikarnum í lok mánaðar en Valsvöllurinn er klár í slaginn. 16. maí 2014 16:30