Hinn tvíburinn hetja Valsmanna í Garðinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2014 21:33 Valur komst áfram þökk sé Indriða Áka. Vísir/Daníel Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, fylgdi fordæmi tvíburabróður síns og var hetja sinna manna í kvöld þegar hann skoraði eina mark Valsmanna í 1-0 sigri á 3. deildar liðinu Víði í Garði. Indriði skoraði markið á 80. mínútu leiksins en strákarnir úr Garðinum létu lærisveina Magnúsar Gylfasonar hafa fyrir hlutunum í kvöld. Fyrr í dag skoraði tvíburabróðir Indriða Áka, Alexander Már Þorláksson, sigurmark Fram þegar liðið lagði KA, 1-0, í Borgunarbikarnum. Fylkismenn lentu einnig í smá basli á heimavelli með 2. deildar lið Njarðvíkur í kvöld en gestirnir komust yfir á 13. mínútu, 1-0, með marki Jóns Tómasar Rúnarssonar. Það var ekki fyrr en á 62. mínútu sem heimamönnum tókst að jafna en það gerði Ragnar Bragi Sveinsson. Elís Rafn Björnsson og Magnús Otti Benediktsson skoruðu svo sitthvort markið og skutu Fylki áfram í 16 liða úrslitin. Hamar er einnig komið áfram en það vann KF, 3-2, á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld. Gaman fyrir lærisveina Ingólfs Þórarinssonar, veðurguðs, að vera með drættinum á föstudaginn. Markaskorarar fengnir frá úrslit.net. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29 Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, fylgdi fordæmi tvíburabróður síns og var hetja sinna manna í kvöld þegar hann skoraði eina mark Valsmanna í 1-0 sigri á 3. deildar liðinu Víði í Garði. Indriði skoraði markið á 80. mínútu leiksins en strákarnir úr Garðinum létu lærisveina Magnúsar Gylfasonar hafa fyrir hlutunum í kvöld. Fyrr í dag skoraði tvíburabróðir Indriða Áka, Alexander Már Þorláksson, sigurmark Fram þegar liðið lagði KA, 1-0, í Borgunarbikarnum. Fylkismenn lentu einnig í smá basli á heimavelli með 2. deildar lið Njarðvíkur í kvöld en gestirnir komust yfir á 13. mínútu, 1-0, með marki Jóns Tómasar Rúnarssonar. Það var ekki fyrr en á 62. mínútu sem heimamönnum tókst að jafna en það gerði Ragnar Bragi Sveinsson. Elís Rafn Björnsson og Magnús Otti Benediktsson skoruðu svo sitthvort markið og skutu Fylki áfram í 16 liða úrslitin. Hamar er einnig komið áfram en það vann KF, 3-2, á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld. Gaman fyrir lærisveina Ingólfs Þórarinssonar, veðurguðs, að vera með drættinum á föstudaginn. Markaskorarar fengnir frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29 Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29
Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54