Chris Martin syngur með Kings of Leon 27. maí 2014 21:00 Eftir að hljómsveitin Coldplay hafði lokið við tónleika sína á aðalsviðinu á tónleikum BBC, í Glasgow á dögunum, ákvað söngvari sveitarinnar, Chris Martin að aðstoða vini sína. Hann steig þá á svið með hljómsveitinni Kings of Leon og flutti lagið Because of the Times með rokkurunum við góðar undirtektir áheyrenda. „Ég vill bjóða næst frægasta söngvarann hér í dag, upp á svið og syngja með okkur,“ sagði Caleb Followill, söngvari Kings of Leon þegar hann kynnti Martin á svið. Þegar að laginu lýkur og Martin fer af sviðinu, bætti Followill þó við að loksins hefði sveitin haft einhvern frægan innanborðs í hljómsveitinni. Kings of Leon eru nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og halda svo í tónleikaferð um Bandaríkin undir lok júlímánaðar, en þeir eru að kynna sína nýjustu plötu Mechanical Bull. Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Eftir að hljómsveitin Coldplay hafði lokið við tónleika sína á aðalsviðinu á tónleikum BBC, í Glasgow á dögunum, ákvað söngvari sveitarinnar, Chris Martin að aðstoða vini sína. Hann steig þá á svið með hljómsveitinni Kings of Leon og flutti lagið Because of the Times með rokkurunum við góðar undirtektir áheyrenda. „Ég vill bjóða næst frægasta söngvarann hér í dag, upp á svið og syngja með okkur,“ sagði Caleb Followill, söngvari Kings of Leon þegar hann kynnti Martin á svið. Þegar að laginu lýkur og Martin fer af sviðinu, bætti Followill þó við að loksins hefði sveitin haft einhvern frægan innanborðs í hljómsveitinni. Kings of Leon eru nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og halda svo í tónleikaferð um Bandaríkin undir lok júlímánaðar, en þeir eru að kynna sína nýjustu plötu Mechanical Bull.
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist