Ellefu ára stúlka tekur þátt í risamóti í golfi 20. maí 2014 21:45 Li er hér að pútta á Augusta-vellinum. vísir/afp Ellefu ára undrabarn, Lucy Li, skráði sig í sögubækurnar er hún tryggði sér þáttökurétt á US Open kvenna í golfi. Hún verður yngsti þátttakandi mótsins frá upphafi í sumar og slær þar með met Lexi Thompson sem var 12 ára er hún komst á mótið árið 2007. Beverly Klass var 10 ára er hún tók þátt í risamótinu árið 1967 en þá var engin undankeppni. Li spilaði hringina tvo á úrtökumótinu á 68 og 74 höggum en völlurinn er par 72. Þessi stúlka vakti mikla athygli fyrr á árinu er hún vann mót sem haldið er á hinum fræga Augusta-velli í aðdraganda Masters-mótsins.vísir/afpLi með verðlaunin sín á Augusta. Hún á eftir að vera áberandi á næstu árum í golfheiminum.vísir/afp Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ellefu ára undrabarn, Lucy Li, skráði sig í sögubækurnar er hún tryggði sér þáttökurétt á US Open kvenna í golfi. Hún verður yngsti þátttakandi mótsins frá upphafi í sumar og slær þar með met Lexi Thompson sem var 12 ára er hún komst á mótið árið 2007. Beverly Klass var 10 ára er hún tók þátt í risamótinu árið 1967 en þá var engin undankeppni. Li spilaði hringina tvo á úrtökumótinu á 68 og 74 höggum en völlurinn er par 72. Þessi stúlka vakti mikla athygli fyrr á árinu er hún vann mót sem haldið er á hinum fræga Augusta-velli í aðdraganda Masters-mótsins.vísir/afpLi með verðlaunin sín á Augusta. Hún á eftir að vera áberandi á næstu árum í golfheiminum.vísir/afp
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira