Hakkinen: Hamilton þarf að læra að tapa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. maí 2014 22:30 Hamilton sýndi vart bros þrátt fyrir verðlaunasæti í Mónakó. Vísir/Getty Mika Hakkinen og John Surtees, fyrrum heimsmeistarar í Formúlu 1 telja að viðbrögð Lewis Hamilton eftir Mónakó kappaksturinn hafi verið röng. Fyrrum meistararnir telja það hafa verið rangt af Hamilton að ásaka liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg um ásetning í tímatökunni. Rosberg læsti dekki þegar hann var að hemla fyrir beygju og fór út úr brautinni til að forðast að lenda á varnarvegg. Gulum flöggum var því veifað og Hamilton sem á eftir kom gat ekki reynt að bæta tíma Rosberg og ná þar með af honum ráspólnum. Hakkinen og Surtees benda einnig á viðbrögð Hamilton eftir keppni og segja þau röng. Hamilton neitaði að tala við Rosberg. „Það er erfitt að segja hvort eitthvað muni breytast mikið (á milli Hamilton og Rosberg),“ skrifar Hakkinen í Hermes. „Ég veit ekki hvort Lewis muni einu sinni íhuga að biðjast afsökunnar á hegðan sinni. Það er mjög persónubundið. En samkvæmt mínu mati, er eitt af einkennum góðs sigurvegara að hann kann einnig að tapa,“ hélt Hakkinen áfram. „Ég get skilið reiðina sem Lewis hlýtur að hafa fundið þegar han fékk ekki tækifæri á síðasta hring tímatökunnar til að ná í ráspól. En ég held að viðbrögð hans gagnvart liðsfélaga sínum og liði hafi verið röng,“ sagði heimsmeistarinn frá 1964, John Surtees. Formúla Tengdar fréttir Hamilton stundar ekki sálfræðihernað Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1 neitar að hafa stundað sálfræðihernað gegn liðsfélögum sínum með ásettu ráði. 24. maí 2014 00:01 Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25. maí 2014 13:54 Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27. maí 2014 10:45 Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mika Hakkinen og John Surtees, fyrrum heimsmeistarar í Formúlu 1 telja að viðbrögð Lewis Hamilton eftir Mónakó kappaksturinn hafi verið röng. Fyrrum meistararnir telja það hafa verið rangt af Hamilton að ásaka liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg um ásetning í tímatökunni. Rosberg læsti dekki þegar hann var að hemla fyrir beygju og fór út úr brautinni til að forðast að lenda á varnarvegg. Gulum flöggum var því veifað og Hamilton sem á eftir kom gat ekki reynt að bæta tíma Rosberg og ná þar með af honum ráspólnum. Hakkinen og Surtees benda einnig á viðbrögð Hamilton eftir keppni og segja þau röng. Hamilton neitaði að tala við Rosberg. „Það er erfitt að segja hvort eitthvað muni breytast mikið (á milli Hamilton og Rosberg),“ skrifar Hakkinen í Hermes. „Ég veit ekki hvort Lewis muni einu sinni íhuga að biðjast afsökunnar á hegðan sinni. Það er mjög persónubundið. En samkvæmt mínu mati, er eitt af einkennum góðs sigurvegara að hann kann einnig að tapa,“ hélt Hakkinen áfram. „Ég get skilið reiðina sem Lewis hlýtur að hafa fundið þegar han fékk ekki tækifæri á síðasta hring tímatökunnar til að ná í ráspól. En ég held að viðbrögð hans gagnvart liðsfélaga sínum og liði hafi verið röng,“ sagði heimsmeistarinn frá 1964, John Surtees.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton stundar ekki sálfræðihernað Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1 neitar að hafa stundað sálfræðihernað gegn liðsfélögum sínum með ásettu ráði. 24. maí 2014 00:01 Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25. maí 2014 13:54 Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27. maí 2014 10:45 Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton stundar ekki sálfræðihernað Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1 neitar að hafa stundað sálfræðihernað gegn liðsfélögum sínum með ásettu ráði. 24. maí 2014 00:01
Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25. maí 2014 13:54
Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27. maí 2014 10:45
Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00