Interpol með nýja plötu 5. júní 2014 20:00 Interpol er á leið til landsins í sumar. Vísir/Getty Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi. ATP í Keflavík Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi.
ATP í Keflavík Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira