Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júní 2014 11:01 Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness Samkomuleg hefur náðst milli meirihluta bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Akraness og Regínu Ásvaldsdóttur um að hún gegni áfram starfi bæjarstjóra á Akranesi.Skessuhorn flutti fréttir af því nú fyrir skömmu. Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta á Skaganum í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn, alls fimm bæjarfulltrúa. Ólafur Guðmundur Adolfsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi sagði í samtali við Skessuhorn að Regína hafi verið fyrsti kostur flokksins í starf bæjarstjóra. Hún hafi verið farsæl í störfum og njóti vinsælda meðal bæjarbúa. „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ganga glaðbeittir til verka og hafa miklar væntingar til farsæls samstarfs í bæjarstjórn og ekki síst góðu og traustu samstarfi við bæjarbúa,“ bætti Ólafur við. Regína var ráðinn bæjarstjóri Akraness undir lok árs 2012 og varð hún þá fyrsta konan til að gegna starfi bæjarstjóra í 70 ára kaupstaðartíð bæjarins. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Samkomuleg hefur náðst milli meirihluta bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Akraness og Regínu Ásvaldsdóttur um að hún gegni áfram starfi bæjarstjóra á Akranesi.Skessuhorn flutti fréttir af því nú fyrir skömmu. Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta á Skaganum í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn, alls fimm bæjarfulltrúa. Ólafur Guðmundur Adolfsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi sagði í samtali við Skessuhorn að Regína hafi verið fyrsti kostur flokksins í starf bæjarstjóra. Hún hafi verið farsæl í störfum og njóti vinsælda meðal bæjarbúa. „Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ganga glaðbeittir til verka og hafa miklar væntingar til farsæls samstarfs í bæjarstjórn og ekki síst góðu og traustu samstarfi við bæjarbúa,“ bætti Ólafur við. Regína var ráðinn bæjarstjóri Akraness undir lok árs 2012 og varð hún þá fyrsta konan til að gegna starfi bæjarstjóra í 70 ára kaupstaðartíð bæjarins.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira