Skagamenn unnu góðan sigur á Þrótti í Laugardal þökk sé sigurmarki Jón Vilhelms Ákasonar.
Jón Vilhelm skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu en Þróttur hafði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu í 1. deild karla.
Vilhjálmur Pálmason, leikmaður Þróttar, fékk að líta beint rautt spjald fyrir grófa tæklingu aðeins fjórum mínútum áður en Jón Vilhelm skoraði markið.
ÍA komst upp í sex stig með sigrinum í kvöld.
Fyrsta tap Þróttar
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn