Ljótasti brúðarbíllinn? Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 11:15 Margir fallegir bílar hafa orðið fyrir valinu til aksturs með nýbökuð brúðhjón. Vafalaust eru skiptar skoðanir um þennan bíl en hann er sérhannaður sem brúðarbíll. Ef giska ætti á í hvaða landi hann fyrirfinnst kæmi Rússland ofarlega í huga, en þar finnst einmitt þessi gripur. Engu að síður er hann í grunninn bandarískur bíll, þ.e. Chrysler PT Cruiser sem klipptur hefur verið í tvennt og útbúið stórt glerrými í miðju hans. Að innan er lúxusinn allsráðandi og þangað væri flestum inn bjóðandi, jafnvel nýbökuðum brúðhjónum. Sjá má útlit þess í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent
Margir fallegir bílar hafa orðið fyrir valinu til aksturs með nýbökuð brúðhjón. Vafalaust eru skiptar skoðanir um þennan bíl en hann er sérhannaður sem brúðarbíll. Ef giska ætti á í hvaða landi hann fyrirfinnst kæmi Rússland ofarlega í huga, en þar finnst einmitt þessi gripur. Engu að síður er hann í grunninn bandarískur bíll, þ.e. Chrysler PT Cruiser sem klipptur hefur verið í tvennt og útbúið stórt glerrými í miðju hans. Að innan er lúxusinn allsráðandi og þangað væri flestum inn bjóðandi, jafnvel nýbökuðum brúðhjónum. Sjá má útlit þess í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent