Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2014 20:30 Vísir/AFP Roman Abranivich, eigandi Chelsea FC, hefur fjárfest tíu milljónum dala í fyrirtækinu StoreDot. Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og sjónvarpsskjái, byggða úr lífrænum efnum. Fjárfestingin var framkvæmd í gegnum eignahaldsfyrirtækið Millhouse LLC, sem Abramovich á. Þetta er önnur fjárfesting hans í Ísrael, en þar að auki hefur hann fjárfest í ýmsum tæknifyrirtækjum í Rússlandi. Til stendur að afla StoreDot 20 til 30 milljónum dala á næstu mánuðum sem nota á til að byggja rannsóknarstöð í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kynnti í apríl hleðslutæki og batterí sem getur hlaðið Samsung síma á 30 sekúndum. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Roman Abranivich, eigandi Chelsea FC, hefur fjárfest tíu milljónum dala í fyrirtækinu StoreDot. Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og sjónvarpsskjái, byggða úr lífrænum efnum. Fjárfestingin var framkvæmd í gegnum eignahaldsfyrirtækið Millhouse LLC, sem Abramovich á. Þetta er önnur fjárfesting hans í Ísrael, en þar að auki hefur hann fjárfest í ýmsum tæknifyrirtækjum í Rússlandi. Til stendur að afla StoreDot 20 til 30 milljónum dala á næstu mánuðum sem nota á til að byggja rannsóknarstöð í Bandaríkjunum. Fyrirtækið kynnti í apríl hleðslutæki og batterí sem getur hlaðið Samsung síma á 30 sekúndum.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira