Jóhann Björn stórbætti eigið met Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. júní 2014 08:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Daníel Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi en hann kom í mark á 10,71 sekúndum. Besti tími Jóhanns Björns fyrir gærkvöldið var 10,99 sem hann náði á Vormóti HSK þann 17. maí síðastliðinn. Tími Jóhanns í gærkvöldi er 7. besti tíminn frá upphafi í 100 metra hlaupi hér á landi og sá besti frá árinu 2000. Með því bætti hann piltamet Jóns Arnars Magnússonar sem hann setti í Krefeld og hafði staðið allt frá árinu 1988. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA kom annar í mark á 10,83 sek.Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var öruggur sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á rétt rúmlega tveimur mínútum. Fór Aníta fyrri hringinn á mínútu en þann seinni á rúmlega mínútu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 3000m minningarhlaupi um Jón Kaldal, einn fyrsta afreksmann okkar Íslendinga. Hlynur kom í mark á 8:44;66, rúmlega hálfri mínútu á undan Guðna Páli Pálssyni sem kom næstur á eftir honum. Heilt yfir var mikið var um bætingar á mótinu og var frálsíþróttafólkið sýnilega í fínu formi fyrir Evrópukeppni landsliða eftir 10 daga. Það voru þó nokkrir íþróttamenn sem ákváðu að hvíla eftir fjölþrautarkeppnina sem fór fram um síðustu helgi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi en hann kom í mark á 10,71 sekúndum. Besti tími Jóhanns Björns fyrir gærkvöldið var 10,99 sem hann náði á Vormóti HSK þann 17. maí síðastliðinn. Tími Jóhanns í gærkvöldi er 7. besti tíminn frá upphafi í 100 metra hlaupi hér á landi og sá besti frá árinu 2000. Með því bætti hann piltamet Jóns Arnars Magnússonar sem hann setti í Krefeld og hafði staðið allt frá árinu 1988. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA kom annar í mark á 10,83 sek.Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var öruggur sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á rétt rúmlega tveimur mínútum. Fór Aníta fyrri hringinn á mínútu en þann seinni á rúmlega mínútu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 3000m minningarhlaupi um Jón Kaldal, einn fyrsta afreksmann okkar Íslendinga. Hlynur kom í mark á 8:44;66, rúmlega hálfri mínútu á undan Guðna Páli Pálssyni sem kom næstur á eftir honum. Heilt yfir var mikið var um bætingar á mótinu og var frálsíþróttafólkið sýnilega í fínu formi fyrir Evrópukeppni landsliða eftir 10 daga. Það voru þó nokkrir íþróttamenn sem ákváðu að hvíla eftir fjölþrautarkeppnina sem fór fram um síðustu helgi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira