Sakaður um að hafa svikið út skyndibita fyrir 350 þúsund Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. júní 2014 14:38 Sigurður Ingi Þórðarson, einnig þekktur sem Siggi hakkari. Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Hakkari, er sakaður um að hafa svikið út skyndibita að andvirði 350 þúsund krónur á árunum 2012-2013. Þetta kemur fram í ákæru á hendur Sigurði, en þingfesting málshöfðunar gegn honum fer fram á morgun. Sigurður á að hafa svikið út skyndibitann með því að stunda reikningsviðskipti í nafni tveggja fyrirtækja sem hann átti ekki. Hann er sakaður um að hafa sölsað undir sig annað fyrirtækið með því að svíkja eigandann. Samkvæmt ákærunni var Sigurður tíður gestur á American Style, KFC og Subway. Alls er hann sakaður um að hafa svikið tæpar 150 þúsund krónur af fyrirtækinu FoodCo sem er rekstraraðili American Style, Eldsmiðjunnar og Greifans á Akureyri. Sigurður á að hafaborðað á öllum þremur stöðunum. Sigurður á einnig að hafa svikið út rúmar 110 þúsund krónur í pizzum frá Domino‘s, tæpar 29 þúsund krónur í kjúklingum frá KFC og samlokur frá Subway fyrir rúmar tuttugu þúsund krónur. Honum er einnig gert að sök að hafa svikið út 43.300 krónur í veitingum frá TGI Fridays í Smáralind. Ofan á skyndibitana bætast svo tvær heimsóknir á steikhúsið Argentínu. Þar pantaði Sigurður mat fyrir rúmar 33 þúsund krónur. Meint svik Sigurðar á fyrirtækjum í veitingarekstri nema því 382.128 krónum í heildina. Meint þýfi og svik Sigurðar eru metin á rúmar þrjátíu milljónir. Hann er sakaður um að hafa sölsað undir sig útgáfufyrirtæki með því að blekkja eiganda fyrirtækisins árið 2013. Strax í kjölfarið fjölgaði meintum svikum mikið. Í ákærunni er Sigurður sakaður um að hafa þóst ætla að kaupa útgáfufyrirtækið og falsa reikningsyfirlit og millifærslur og þannig gabbað eiganda fyrirtækisins. Sigurður varð með því prókúruhafi fyrirtækisins og stofnaði þannig til reikningsviðskipta við fjölda annarra fyrirtækja, án þess að greiða fyrir þeirra þjónustu. Áður hafði Sigurður notað nafn annars fyrirtækis til þess að stofna til reikningsviðskipta, árið 2012. Sigurður er 22 ára gamall. Í fyrra var hann dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 17 ára pilti. Í kjölfarið var hann hnepptur í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn fleiri piltum. Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Ítarlegt viðtal við Sigga hakkara í Rolling Stone Sigurður Ingi Þórðarsonar, betur þekktur sem Siggi hakkari, viðurkennir að hafa stolið og lekið gögnum Milestone, fyrirskipað árásir á heimasíður íslenskra stofnana og greinir frá því hvernig hann sveik Julien Assange í ítarlegu viðtali sem birt verður í tímaritinu Rolling Stone síðar í janúar. 5. janúar 2014 19:18 „Siggi Hakkari" í gæsluvarðhaldi vegna fleiri kynferðisbrota Brotin sem Siggi er grunaður um eru grófari en þau sem hann var dæmdur fyrir í gær. 7. febrúar 2014 13:18 Siggi hakkari ákærður fyrir stórfelld svik Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. 10. júní 2014 19:16 Siggi hakkari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann hefur verið kallaður, var sakfelldur í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot með því að hafa með blekkingum tælt dreng, sem þá var 17 ára. 6. febrúar 2014 17:07 Yfirlýsing frá Nóa Síríus: Fjárkúgunartilraunin var viðvaningsleg Stjórnendur Nóa Síríusar staðfesta að tilraun hafi verið gerð til að kúga fé út úr fyrirtækinu. Tveir aðilar taldir tengjast málinu. 22. ágúst 2013 13:13 Siggi hakkari sakaður um að hafa svikið út lúxusbíla Sigurður Ingi Þórðarson er sakaður um að hafa svikið út notkun á lúxusbílum á borð við Land Cruiser 150, Audi A6, Volvo XC90 og Ford Explorer. Allir bílarnir voru nýir þegar meint svik áttu sér stað. 11. júní 2014 12:10 Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Segir það rangt að brjótast inn í tölvukerfi og stela upplýsingum í miklu magni. 29. ágúst 2013 16:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Hakkari, er sakaður um að hafa svikið út skyndibita að andvirði 350 þúsund krónur á árunum 2012-2013. Þetta kemur fram í ákæru á hendur Sigurði, en þingfesting málshöfðunar gegn honum fer fram á morgun. Sigurður á að hafa svikið út skyndibitann með því að stunda reikningsviðskipti í nafni tveggja fyrirtækja sem hann átti ekki. Hann er sakaður um að hafa sölsað undir sig annað fyrirtækið með því að svíkja eigandann. Samkvæmt ákærunni var Sigurður tíður gestur á American Style, KFC og Subway. Alls er hann sakaður um að hafa svikið tæpar 150 þúsund krónur af fyrirtækinu FoodCo sem er rekstraraðili American Style, Eldsmiðjunnar og Greifans á Akureyri. Sigurður á að hafaborðað á öllum þremur stöðunum. Sigurður á einnig að hafa svikið út rúmar 110 þúsund krónur í pizzum frá Domino‘s, tæpar 29 þúsund krónur í kjúklingum frá KFC og samlokur frá Subway fyrir rúmar tuttugu þúsund krónur. Honum er einnig gert að sök að hafa svikið út 43.300 krónur í veitingum frá TGI Fridays í Smáralind. Ofan á skyndibitana bætast svo tvær heimsóknir á steikhúsið Argentínu. Þar pantaði Sigurður mat fyrir rúmar 33 þúsund krónur. Meint svik Sigurðar á fyrirtækjum í veitingarekstri nema því 382.128 krónum í heildina. Meint þýfi og svik Sigurðar eru metin á rúmar þrjátíu milljónir. Hann er sakaður um að hafa sölsað undir sig útgáfufyrirtæki með því að blekkja eiganda fyrirtækisins árið 2013. Strax í kjölfarið fjölgaði meintum svikum mikið. Í ákærunni er Sigurður sakaður um að hafa þóst ætla að kaupa útgáfufyrirtækið og falsa reikningsyfirlit og millifærslur og þannig gabbað eiganda fyrirtækisins. Sigurður varð með því prókúruhafi fyrirtækisins og stofnaði þannig til reikningsviðskipta við fjölda annarra fyrirtækja, án þess að greiða fyrir þeirra þjónustu. Áður hafði Sigurður notað nafn annars fyrirtækis til þess að stofna til reikningsviðskipta, árið 2012. Sigurður er 22 ára gamall. Í fyrra var hann dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 17 ára pilti. Í kjölfarið var hann hnepptur í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn fleiri piltum.
Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Ítarlegt viðtal við Sigga hakkara í Rolling Stone Sigurður Ingi Þórðarsonar, betur þekktur sem Siggi hakkari, viðurkennir að hafa stolið og lekið gögnum Milestone, fyrirskipað árásir á heimasíður íslenskra stofnana og greinir frá því hvernig hann sveik Julien Assange í ítarlegu viðtali sem birt verður í tímaritinu Rolling Stone síðar í janúar. 5. janúar 2014 19:18 „Siggi Hakkari" í gæsluvarðhaldi vegna fleiri kynferðisbrota Brotin sem Siggi er grunaður um eru grófari en þau sem hann var dæmdur fyrir í gær. 7. febrúar 2014 13:18 Siggi hakkari ákærður fyrir stórfelld svik Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. 10. júní 2014 19:16 Siggi hakkari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann hefur verið kallaður, var sakfelldur í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot með því að hafa með blekkingum tælt dreng, sem þá var 17 ára. 6. febrúar 2014 17:07 Yfirlýsing frá Nóa Síríus: Fjárkúgunartilraunin var viðvaningsleg Stjórnendur Nóa Síríusar staðfesta að tilraun hafi verið gerð til að kúga fé út úr fyrirtækinu. Tveir aðilar taldir tengjast málinu. 22. ágúst 2013 13:13 Siggi hakkari sakaður um að hafa svikið út lúxusbíla Sigurður Ingi Þórðarson er sakaður um að hafa svikið út notkun á lúxusbílum á borð við Land Cruiser 150, Audi A6, Volvo XC90 og Ford Explorer. Allir bílarnir voru nýir þegar meint svik áttu sér stað. 11. júní 2014 12:10 Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Segir það rangt að brjótast inn í tölvukerfi og stela upplýsingum í miklu magni. 29. ágúst 2013 16:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Ítarlegt viðtal við Sigga hakkara í Rolling Stone Sigurður Ingi Þórðarsonar, betur þekktur sem Siggi hakkari, viðurkennir að hafa stolið og lekið gögnum Milestone, fyrirskipað árásir á heimasíður íslenskra stofnana og greinir frá því hvernig hann sveik Julien Assange í ítarlegu viðtali sem birt verður í tímaritinu Rolling Stone síðar í janúar. 5. janúar 2014 19:18
„Siggi Hakkari" í gæsluvarðhaldi vegna fleiri kynferðisbrota Brotin sem Siggi er grunaður um eru grófari en þau sem hann var dæmdur fyrir í gær. 7. febrúar 2014 13:18
Siggi hakkari ákærður fyrir stórfelld svik Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. 10. júní 2014 19:16
Siggi hakkari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann hefur verið kallaður, var sakfelldur í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot með því að hafa með blekkingum tælt dreng, sem þá var 17 ára. 6. febrúar 2014 17:07
Yfirlýsing frá Nóa Síríus: Fjárkúgunartilraunin var viðvaningsleg Stjórnendur Nóa Síríusar staðfesta að tilraun hafi verið gerð til að kúga fé út úr fyrirtækinu. Tveir aðilar taldir tengjast málinu. 22. ágúst 2013 13:13
Siggi hakkari sakaður um að hafa svikið út lúxusbíla Sigurður Ingi Þórðarson er sakaður um að hafa svikið út notkun á lúxusbílum á borð við Land Cruiser 150, Audi A6, Volvo XC90 og Ford Explorer. Allir bílarnir voru nýir þegar meint svik áttu sér stað. 11. júní 2014 12:10
Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Segir það rangt að brjótast inn í tölvukerfi og stela upplýsingum í miklu magni. 29. ágúst 2013 16:45