Bjarki Pétursson, GB, mætir Kristjáni Þór Einarssyni, GKj, í úrslitum Íslandsmótsins í holukeppni á Hvaleyrarvelli í dag.
Bjarki vann Stefán Már Stefánsson, GR, eftir spennandi viðureign en bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit.
Bjarki vann loksins sigur með því að vinna aðra holu bráðabanans nú í hádeginu. Áætlað er að úrslitin hefjist klukkan 13.00.
Bjarki hafði betur í bráðabana

Tengdar fréttir

Kristján Þór lagði Harald að velli
Kristján Þór Einarsson keppir til úrslita í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni.