Þriðji sigurinn í röð hjá KA Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2014 20:00 Bjarni Jóhannsson og lærisveinar hans ógna því að fara upp um deild. vísir/getty KA-menn gerðu góða ferð á Ásvelli í 8. umferð 1. deildar karla í fótbolta í kvöld þar sem norðamenn unnu öruggan sigur á Haukum, 3-0.Stefán Þór Pálsson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði fyrstu tvö mörkin á 23. og 70. mínútu áður en ArsenijBuinickij innsiglaði sigurinn á 74. mínútu. Mörk Stefáns Þórs, sem skoraði tíu mörk fyrir Grindavík sem lánsmaður í 1. deildinni í fyrra, voru afskaplega lagleg. Það fyrra skoraði hann með því að þruma boltanum viðstöðulaust í þaknetið úr teignum, en það síðara setti Stefán með því að taka við langri sendingu inn á teiginn og renna knettinum undir SigmarInga Sigurðarson í næstu snertingu. KA lék manni færri frá 83. mínútu, en þá fékk Gauti Gautason sitt annað gula spjald. Það fyrra fékk hann þremur mínútum fyrr. Það kom engu að síður ekki að sök enda leikurinn unninn. KA-menn eru á miklum skriði þessa dagana og hefur júnímánuður verið þeim gæfuríkur, annað en maímánuður. KA tapaði fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni í maí en er taplaust í júní. Sigurinn í kvöld var sá þriðji í röð hjá KA en í heildina er liðið búið að vinna fjóra og gera eitt jafntefli í síðustu fimm leikjum sem allir fóru fram í júní. Þrettán stig af fimmtán er uppskeran og liðið komið upp í fjórða sætið með 13 stig. Íslenski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
KA-menn gerðu góða ferð á Ásvelli í 8. umferð 1. deildar karla í fótbolta í kvöld þar sem norðamenn unnu öruggan sigur á Haukum, 3-0.Stefán Þór Pálsson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði fyrstu tvö mörkin á 23. og 70. mínútu áður en ArsenijBuinickij innsiglaði sigurinn á 74. mínútu. Mörk Stefáns Þórs, sem skoraði tíu mörk fyrir Grindavík sem lánsmaður í 1. deildinni í fyrra, voru afskaplega lagleg. Það fyrra skoraði hann með því að þruma boltanum viðstöðulaust í þaknetið úr teignum, en það síðara setti Stefán með því að taka við langri sendingu inn á teiginn og renna knettinum undir SigmarInga Sigurðarson í næstu snertingu. KA lék manni færri frá 83. mínútu, en þá fékk Gauti Gautason sitt annað gula spjald. Það fyrra fékk hann þremur mínútum fyrr. Það kom engu að síður ekki að sök enda leikurinn unninn. KA-menn eru á miklum skriði þessa dagana og hefur júnímánuður verið þeim gæfuríkur, annað en maímánuður. KA tapaði fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni í maí en er taplaust í júní. Sigurinn í kvöld var sá þriðji í röð hjá KA en í heildina er liðið búið að vinna fjóra og gera eitt jafntefli í síðustu fimm leikjum sem allir fóru fram í júní. Þrettán stig af fimmtán er uppskeran og liðið komið upp í fjórða sætið með 13 stig.
Íslenski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira